loading/hleð
(29) Blaðsíða 23 (29) Blaðsíða 23
23 ur enn a?i venja oss á abra betri og skynsamlegri ?' — Og þá eru vorar sýslanir — til hvers mibuÍJu þær libib ár? til þess aí> færa oss nær vorri há- leitu ákvörbun? eba til þess ab stytta oss stundir? Vóru storf vor verbug oss sem skynsemi gæddum verum? Var þab tilgangur allra vorra athafna ah gagna í einhverju meb þeim? — Nú stöndum vjer vib árslokin og liorfum aptur fyrir oss ytir hina libnu daga. Hvab mörg gófeverk höfum vjer alla þá daga unniö? Hvah mörg verk af þeim öllum, sem vjer unniö höfurn, frá ársins fyrsta degi allt fram á þessa stund, eru svo ásigkomin ah endurminning þeirra geti glatt oss? Hvab mörg störf liggja nú eptir oss, sem getib verbur til góbs, og sjálfum oss til heiburs og sónra? Eba var sýslan vor hjegómi? Vóru öll vor störf svo ómerkileg, ab tíminn sje nú þegar búinn ab afmá þau ? Gjörbum vjer meb allri vorri atorku ekki neitt þab, sem haft getur varan- legar og gagnlegar afleibingar? Eyddum vjertím- anum til einkisverbra smámuna, sem vjer nú varla getum fengib af oss ab minnast á? — 0, kristnir menn! árib er þegar libib, dagar þess taldir. Gub gæfi vjer heföum varib þeim svo vel, ab vjer gæt- um nú minnst þeirra meb glebi. Vjer stefnum þeim nú fyrir dómstól vorrar samvizku. Gub gæfi ab þeir allir dæmdi oss sýkna, og enginn þeirra áklagaÖi oss. Gub gæfi ab endurminning hins líbna tíma stæbi oss ætíö gleöjandi fyrir hugskotssjónum, og. hvarflaöi hvervetna ab oss sem blíbur engill frá betra heimi. — J»ví þab verbur þó ætíÖ aÖalspurning- in, sem vjer eigum ab bera upp fyrir oss vib árs- lokin: erum vjer nú vib ársins enda nokkrum mun vitrari og betri, enn vjer vórum viÖ byrjun þess, svo vjer meb djörfung og gleöi getum hugsab til dauöa, eilífbar og dóms ? Ef vjer eigi getum játab þess- ari spurningu, til hvers höfum vjer þá lifaÖ í heilt ár? Sá er þó aöaltilgangur lffsins ab vjer tökum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.