loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
31 liíiib; fyrir þína misknn og fulltyngi höfum vjer fengib þab útendab. þab er nú lioih, og lof ogdýrb sje þjer fyrir þah, tírnans eilíti Fafeir, tiifellanna al- gúbi stjórnari! En vjer erum nú staddir þar, sern nýtt ár tekur vib fyrir oss, og meb hjörtun full af von og trausti rennum vjer augum vorum til þinnar miskunar, og bibjum þig ab vera meö oss á þvíári, sem nú fer í hönd. þab sem vjer helzt óskum og viljum bibja þig um, þab er ekki hulib fyrir þjer, jalnvel þó tunga vor og varir tali þab ekki; láttu þab eitt af því ske, sem þú sjer ab oss er fyrir beztu. þab sem vjer kvíbum fyrir og óttumst mest, þab þekkir þú líka gjörla; í þessu tilliti segjum vjer: Fabir vor, þd, sem ert á himnum, eigi leib þú oss í freistni! Fabir, ef þab er mögulegt, þá láttu freistingarnar fara fram hjá oss, og frelsabu oss frá öllu illu! þab sem vjer ætlum oss ab fram- kvœma, ábur enn árib er libib, þab sje allt falib þinni föburlegu forsjón, einungis bibjum vjer: æ, láttu þínar hugsanir vera vorar hugsanir, og vora vegi þína vegi I þitt gublegt fulltyngi stýri og stjórni öllum vorum athöfnum, og þinn miskun- samur og góbur vilji verbi á oss, og veri af oss gjörbur. Meb þessu hugarfari viljum vjer fara leibar vorrar á þessu nýa ári. Æ, upplyptu þá þínu augliti y!ir oss, eilífi Fabir! og gefbu oss til þeirrar ferbar gubsbirtuna frá Betlehem; í henn- ar ljósi viljum vjer mi hefja ferb vora, æ, gefbu oss alla þá blessun, sem þeirri gubsbirtu fylgir! I Jesú nafni bibjum vjer, í Jesú nafni bænheyr oss, Fabir vor, o. s. frv. Hib heiiaga gubspjall, sem vant er upp ab Iesa í söfnubum Drottins á þessum hátíbisdegi, sem er Nýársdagurinn, stendur skrifab hjá gubspjallamann- inum Lúkasi og hljóbar þannig:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.