loading/hleð
(39) Blaðsíða 33 (39) Blaðsíða 33
33 ingu fyrir oss, því í þessu nafni eru fólgnir fjdr- sjó&ir Gubs speki, Gubs kærleika og Gubs almætt- is. — þaö er ekkert nafn til undir himninum, sem mönnum er ætla& a& ver&a liólpnum (yrir, nema þetta blessa&a nafn. þ>a& er líka gufcdómlegur brunn- ur, sem öll blessun andleg og lfkamleg streymir frá; þafc er himnesk dögg, sem nærir og styrkir krapta Iífs og sálar til allra góbra verka; þafc er ljós frá ljósanna Föfcur, Gufcs birta í lífsins dimmu, sem tvístrar öllu myrkri sorgar og trega; þafc er engill Drottins, sem mefc sterkum armlegg lyptir þjer, mafcur! upp frá jörfcunni til hinna eilífu him- inhæfca — þetta er þafc nafn, sem gufcspjallifc á nýársdag nefnir fyrir oss og endar svo, því þafc er þá búifc afc segja nóg. Hifc blessa&a Jesú nafn flytur oss alla þá huggun, sem vjer þ u r f u m m e fc á þ e s s u nýaári, hvortsemvjer lítum til vorrar líkamlegu efca andlegu þarfar. — Jeg veit afc sumum yfcar skilst þetta strax um Jesú nafn, afc því fylgi slík huggun; og þeir hinir sömu innilykja þafc þá í hjörtum sínum eins og lífsins dýrmætasta fjesjófc. En aptur þykistjeg vita þafc um suma, afc þeir geta ei skilifc í þessu um Jesú nafn. Svo sæla sem jeg þá prísa hina fyrri, svo annt er mjer líka um afc heyra, hvafc hinir sífcari setja helzt fyrir sig. Og jeg held mjer skjátli eigi ab vita, hvafc þafc er. þjer getifc trúafc því um Jesú nafn, afc þafc endurnæri sálu þess, sem kominn er í andlátifc, líka, afc syndugur mafcur geti fundifc hjarta sínu huggun af því, þegar hann er þjáfcur af byrfci synda sinna. þjer viljifc sífcur enn ekki vera í tölu þeirra manna, sem ekkert skeyta um þetta nafn; en yfcur finnst eins og því fylgi eitthvafc, sem sje svo langt fyrir ofan yfc- ur, eins og þafc innibindi eitthvafc, sem ekki geti átt alls kostar vifc yfcar jarfcnesku kjör og kring- umstæfcur; en þafc eru nú þær einmitt, sem þyngst
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.