loading/hleð
(44) Blaðsíða 38 (44) Blaðsíða 38
38 J>au eru oss gefin og úthlutufe af æfcri hendi. |>au eru náharfrestur oss til handa, sá tínri, sem Drott- inn gefur oss af miskun sinni til lífernisbóta. Eins og fíkjutrjéb var plantab í fögrtim sólsælum vín- garbi, eins erum vjer gróöursettir í Gubs ríki, ekki til ab standa þar uppi gagnslausir, heldur til þess ab vjer berum ávexti, já, sjeutn ávaxtarsamir í öllum góbum verkum, þangab til vjer verbum gróbursettir í betri víngarbi, í Gubs eilífu Paradís. Og þegar ntí Drottinn keinur til vor, finnur hann oss þá prýdda þeim ávöxtum, sem honum Iíkar, eba erum vjer eins og fíkjutrjeb, sem herrann leitabí ávaxta á, en fann enga? Jeg spyr ybur í GuÖs nafni: hvar er sú hin einlæga ibrun og ylirbót, sem gjörb sje fyr- ir augliti Gubs kvöld og komandi morgun? livar er trúin, sem heiminn sigrar? hvar elskan til lians, sem elskaÖi oss aÖ fyrra bragÖi? livar traustib til hans, sem gjöröi himinn og jörÖ? Hvar er ab finna ánægju meb alla GuÖs vegi, hlýbni vib öll Gubs bob, viöleitni í öllu aÖ efla Gubs dýrÖ? Hvar er bróöurelskan, sem lítur ekki á sitt eigiö heldur og annara gagn? hvar elskan til óvina, sem hatar livorki njé bölvar, heldur fyrirgefur ogblessar? hvar elsk- an á orÖi Drottins, sem hungrar og þyrstir eptir lögmáli GuÖs ? Hvar er ab finna einlægni, alvöru, kostgæfni í hæninni, í fyrirbænum, í þakkargjörb? I GuÖs nafni — jeg spyr yöur — hvar er kost- gæfnin til allra góÖra verka? Droltinn hefur nú unnt oss aÖ lifa um eitt ár, og á því gjört allt til þess vjer skyldum bera ávöxt. Hann gaf oss líf og heilsu, IofaÖi oss ab heyra orÖ sitt, Ijet oss njóta nábarmeöala sinna, og hætti aldrei ab verka meÖ Anda sfnum á hjörtu vor. Hann gaf oss fögn- ub og gleöi og margfalda blessun, umbar oss meb þolinmæbi og breytti ekki vib oss eptir syndum vor- um. þegar vjer ekki viidum hlýÖa honum, typt- aÖi hann oss eins og fabir. Og þetta gjörbi hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Kápa
(52) Kápa
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þrjár ræður haldnar við kvöldsöngva á Akureyri
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/70b7f27f-05ee-45f6-9356-3f70f41ca39f/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.