loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 Halldóra Jónsdóttir. Sjera Auðunn var sonur sjera Jóns Auðunnssonar, sem hjelt Bergstaði í Svartár- dal frá 1742 til 1782; en madama Halldóra var dótt- ir sjera Jóns Bjarnarsonar, sem lijelt Auðkúlustað frá 1753 til 1767. Björn ólst upp hjá foreldrum sinum í Blöndudalshólum, að 2 árum undanteknum, fiá hann var smalapiltur hjá sjera Jóni Jónssyni á Auðkúlu, sein drukknaði í Svínavatni 1817. Var það orðlagt,, hve glöggur hann var á sauðfje. Seinni veturinn þar mun hann fyrst hafa farið að linýsast eitthvað í latínu. Litlu eptir |iað að hann var heim kominn til foreldra sinna, eða um haustið 1804 komu {>au honum suður í Reykjavíkurskóla, jafnvel {)ó bágt væri enn i ári, og þau fátæk, og hefðu mikla ómegð að annast, því 11 börn þeirra urðu fulltíða; en þau vildu taka það nærri sjer, til að leita þess- Kona Benedikts Bjarnarsonar á Bólstaðarlilíð lijet Guðrún, systirEinars byskups á Hólnra Jjorsteinssonar, prests á Ilvammi í Norðurárdal frá 1631 til 1645, Tyrfíngssonar í Hjörtsey, Ás- geirssonar prests að Lundi í syðri Reykjadal fyrir 1560, Ilá- konarsonar syslumanns á Fitjum. Kona Páls syslumanns Grímssonar í Húnavatnsjþiugi hjet Margrjet Erlendsdóttir, Bjarnasonar sýslumanns á Ketilsstöðum, Marteinssonar. Kona Bjarna Marteinssonar hjet Ragnheiður dóttir jforvarðar, Loptssonar ríka Guttormssonar. Kona jþorvarðar Loptssonar hjet Margrjet dóttir Ilólms hirðstjóra; hans faðir var Ivar Hólmur hirðstjóri, sonur Vigfús- ar Hólms hirðstjóra, hans faðir Ivar Hólmur, sotiur Vigfúsar Hólms lends manns, Hákonar ganila Noregskonúngs; eru {>ess- ir feðgar þannig taldir af hinutn fróða Jóni sýslumanni Espólín. Ivar Hólmur átti Ástu Klængsdóttur, Teitssonar hálfhróðurs Gissurar jarls Jiorvaldssonar í Hruna, Gissurarsonar lögsögu- manns, Ilallssonar byskupsefnis Teitssonar i Haukadal, Isleifs- sonar, fyrsta byskups á Islandi, Gíssttrssonar hvíta, Teitsson- ar, Ketilhjarnarsonar hins gamla landnámumanns á Mosfelli.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.