loading/hleð
(11) Blaðsíða 7 (11) Blaðsíða 7
7 um syni sínum menntunar, jþví snemma lýsti þa& sjer, að hann var einkar vel {)ar til fallinn, og gáf- aöur um fram öll systkyni sin — eins og faðir lians hefur skriflega vottaö — stilltur, gætinn og sið- prúður. Um þær mundir var af mörgum, einkum þeim, sem áttu ekki hæga aöstöðu, lítið skeytt um menntun undir skóla, því eptir slíku var ekki rikt geingið af umsjónarmönnum skólans; þess vegna komu [>á ekki allfáir piltar svo í skóla, að lítið sem ekkert höfðu i skólalærdómi numið, og einn í þess- ara tölu var Björn Auðunnsson; en þótt liann nú að likindum settist neðarlega í skólamim, fórst honum þar strax vel, þegar hann fór að kynnast því, sem með var farið, og ávann sjer brátt þokka skóla- bræðra sinna og hylli kennaranna; og eptirþvísem honum jókst aldur og mermtun, lýsti það sjer bet- ur — það hafa nokkrir skólabræður hans sagt mjer — hvert mannsefni hann var. Sú niun hka optast raun- in á verða, að skólaveran er nokkurskonar fyrirmynd mannsins æfi, og þeir verða aldrei litilmenni, ef ald- ur auðnast, sem eru vel þokkaöir og virtir af skóla- bræðruni sinum. Meðan Björn gekk í skóla, var hann á sumrum hjá foreldrum sínum, meðan faðir hans lifði; en sumurin 1807 og 1808 var hann hjá móður sinni í Túngukoti syðra, þvi þángað lluttist hún frá Blöndudalshólum á næsta vori, eptir lát manns sins. Yorið 1809 útskrifaðist Björn úr Bessa- staða skóla af þá verandi Lector theolor/iœ Stein- grími Jónssyni — sem seinna varð hyskup — með ágætum vitnisburði2. jþar eptir dvaldi hann í 3 ár hjá 2) Björno Aiidinæus natus mense Novembri anno 1787 Blöndu- dalsholis intra toparchiam Ilunavatnensein patre Audino Jonæo, pastore, dum vixit, id locí dignissiino, matre Halldora Jonæ filia, dotatus est felici ingenio, acuto judicio, firina memoria, quæ oninia optala excoluit índustria, morum líonestate specta-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.