loading/hle�
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 niftur orfið með þeim ummælum: „að óvist væri hve nærhann tæki sjer aptur orf i hönd;“ er þessa lijer getið, þvi það lýsir náttúrufari mannsins. í kaup-'\« staðnum kynntist hann fyrst við stúlku þá, sem seinna varð kona hans, og hverri hann trúlofaðist sama sumarið og liann sigldi, 1815, og verður henn- ar síðar getið fremur. Af litlu atviki — og atvikin, sem litil sýnast, verða opt orsök til mikils i hans hendi, sein öllu stjórnar — sem aðbar í kauptíð sumarið 1815, rjeð- ist Björn í, þó farareyrir væri litill, að sisjla suður til Danmerkur til frekari menntunar; með Höfða- skipi ætlaði hann að fara, en það brotnaði í ofviðri ferðbúið á höfninni. Björn lijelt eingu að síður á- fram fyrirætlun sinni, fór norður á Akureyri, og sigldi þaðan um sumarið. Jegar hann um haustið var til Kaupmannahafnar kominn, tók hann að nema danska lögvísi á háskólanum, þar hann treystist ekki til, sökum fátæktar, að fara leingri og kostnaðarsam- ari veginn. Á þessari iðn hjelt hann i 3 ár, þó með miklum frátöfum, því bæði fór hann sumarið 1816, fyrir bón kaupmanns Buschs, sem þá átti verzlun- ina í Ilöfðanum, bíngaft með verzlunarskipinu, og aðstoðaði Scliram um verzlunartímann, og fór svo aptur með sama skipi til Kaupmannahafnar, og svo varð hann líka allt af að hafa ofan af fyrir sjer, með- an hann dvaldi við háskólann, með þeirri svo köll- uðu stunda-kennslu. Jiegar hann kom á háskólann, tók hann sjer kenníngar nafnið „Blöndal", og verður hann lijeðan af með því nefndur. I janúar- og febrúar mánuðum árið 1818 var liann af lögfræðiskennurum háskóians, Ilurtigkarl, Brorson og Bornemann reyndur i lögvisi með góðum vitnis- hurði. í marzmánuði sama ár sótti hann um Isa- fjarðarsýslu, en hvers vegna það koinst ekki leingra,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72