loading/hle�
(14) Page 10 (14) Page 10
10 er mjer ókunnugt. Skömmu síöar rjeöist hann sem aðstoðarmaöur til valdsmannsinsí Skelfiskaeyri (Skjel- 4/kjör) Thuesens, og mun hann hafa dvalið þar eitt- livað á þriðja missiri, og fór svo þaðan með hezta vitnisburði vorið 1819, og rjeðist sem aðstoðarmaður til Moltke, sem þá var af konúngi skipaður lijer amtmaður fyrir sunnan og stiptamtmaður yfir land- inu. Kom Blöndal híngað út með Moltke sam- sumars, og dvaldi hjá honum í líeykjavík um árs- tíma. 5á tók liann stundum að sjer málaflutníng við landsyfirrjettinn, og þótti honum farast það á- gætlega. 3?að varð um þessar mundir, að sýslumaðurinn i Húnavatnsþíngi, Jón Jónsson, sem opt hefur ver- ið kenndur við Bæ i Hrútafirði, beiddist lausnar frá einbætti, sökuin elli og heilsu hrests. Jegar Blön- dal komu þær fregnir, og hann hafði feingið vissu fyrir, að þær væru sannar, beiddist hanri eptirþessu sýslumannsembætti,bæði sökum kunnugleika ogfleira; studdi stiptamtmaður Molíke mál lians, jrví honum líkaöi vel þjónusta hans; enda fjekk bænin náðuga áheyrslu, og honum var veitt sýslumanns embættið 22. dag júnimánaðar 1820; og fluttist hann norður híngað síðla sumars, og settist að. á jþíngeyrum hjá klausturhaldara Birni Ólsen, og tók strax við sýslu- stjórn. Heitmey Blöndals , liverrar áður er getið, Guðrún dóttir Jióröar Helgasonar fátæks gáfu- manns frá Skrapatúngu1, og Oddnýjar Olafsdóttur J) Helgi í Skrapatúngu Bjarnason var bæði gáfmnaður, góð- ur skrifari og rimnaskáld; hann dó í harðindunum 1784. Vig- dís hjet kona hans, Jónsdóttir, áttu þau mörg börn, hverra 3 lifðu af þau minnilegu móðuharðindi. jþórður Ilelgason komst, sökum gáfna sinna og fyrir tillögur góðra manna, úngur í þjónustu hjá Stiesen kaupmanni í Höfðakaupstað; mannaði Stiesen hann vel, hteði hjá sjer og í Kaupmannahöfn, og gerði
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72