loading/hleð
(15) Page 11 (15) Page 11
11 konu hans, systur Bjarnar Ólsens á Jíngeyrum og þeirra bræðra, haföi fariö utan með húsmóður sinni, konu kaupmanns Schrams, sama haustið og Blön- dal sigldi, og dvalið um hríð í Kaupmannahöfn, framast þar i hannyrðum og fleiru, sem heldri manna konum hæfir að kurina, og feingið hvervetna gott orð; {>ótti hún þá fyrirtaks kvennkostur', bæði sök- uni álits og einkum siðprýðis og frammúrskarandi dugnaðar, eins og raun bar síðar vitni um. Hún kom iit híngað samarið 1821 að vitja unnusta sins, og giptust þau samsumars, og dvöldu svo á Jíng- eyrum lijá Ólsen til næsta vors. Blöndal hafði valið sjer til bústaðar klaustur- jörðina Hvannn í Vatnsdal og fluttist hann nú vorið hann að aðstoðarinanni sínuin. Jiórður giptist 1796 Oddnýju Olafsdóttur frá Vindhæli, en sigldi til Kaupmannahafnar sum- arið eptir í von um, að geta orðið kaupinannsfuUtrúi (Factor), en skildi konuna eptir hjá foreldrum hennar á Vindhæli, og par sama haust, þann 2. dag októbermánaðar, Guðrúnu, hverr- ar lijer er minnzt, og varð kona Blöndals. Jiórður kom aptur ú næsta sumri á Akureyri í Eyjafirði með kaupskip og- vörur, og hyggði sjer par verziunarhús og gerðist kaupinannsfulltrúi. Oddný kona Jjórðar var dóttir Ólafs á Vindhæli, merkishónda og hreppstjóra; var hann sæmdur verðlaunum fyrir það, að hafa vel uppalið i harðindum 6 syni og 2 dætnr. Guðmundur faðir Olafs var hreppstjóri og hjóáÁrhakka, Magnússon llalls- sonar á Árhakka. Kona Olafs á Vindhæli lijet Guðrún Guð- mundsdóltir hreppstjóra i ílöfnuin áSkaga, Bjarnarsonar hrepp- stjóra i Valdarási, Sveinssonar. Kona Guðmundar i Höfnum hjet Margrjet Bjarnardóttir hreppstjóra Arasonar í Geitafelli. Margir af forfeðruin Jjeirra V’indliælis hræðra Olafssona voru orðlagðir fyrir vöxt og atl og atorku, og pótli þeim sjálfum kippa í kyn með slíkt; Björn hefur leingi þótt fyrirtaks atorku og framkvæmdamaður, en þeir Jón, Magnús og Ilelgi voru mestu karlnienni. I
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Link to this page: (15) Page 11
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/15

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.