loading/hle�
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 1822 þángaft frá Jíngeyrum og reisti Jtar bú. Voru efni Jieirra hjóna ekki mikil í fyrstu, en þau jukust bráðum, J>ví bæði voru embættistekjur miklar, og ekki skorti heldur skynsamlega fyrirhyggju og dugn- að. Húsakynni í Hvammi voru þá lítil og mjög forn- leg, og ekki aðkomuleg fyrir slíkan mann. En J>eg- ar 5 ár voru liðin frá j>vi Blöndal reisti J>ar bú, var j>ar kominn upp nýr og reisulegur bær, húsbóndan- um sæmandi; og J>ar að auki bar bújörðin, einkum úthýsi og tún, í tiliiti til umhirðíngar og gæða, mörg merki j>ess, að j>ar bjó búhöldur góður, efna - og dugnaðar - maður. íþegar Blöndal tók við hjeraðsstjórn í Húna- vatnssýslu, J>á var ástand hennar, sem J>ó jafnan hefur talin verið, eins og skáldidkvað: „ítrasti hluti norðurlands“ svo varið, að full þörf sýndist á, að þángað kæmi þá það yfirvald, sem hvorki skorti góðan viija, vitsmuni, einurð nje dugnað. Hafði •svsns-v vnæstu formönnum Blöndals hjer orðið hjeraðsstjórn- in ærið erfið og þó einkum þeim seinasta, sem að vísu var vitur maður og góðgjarn og vel um sig í mörgu, en þá hann híngað kom orðinn gamall og heilsulítill, hafði ekki lieldur áður vanizt stórbrotn- um mönnum eðn andróðri í hjeraðsstjórn, var mað- ur gæflyndur og heldur seinn til svars og úrskuröar. Fyrsta veturinn og vorið sem Blöndal sat hjer að embætti var hann jafnan í þíngaferðum og mála- prófum, og ljet hann það ekki á sig bíta nje letja sig, þó sakamenn væru stórlátir og erfiðir viðureign- ar, heföu við dyigjur og jafnvel heitíngar. Enda kvað þá strax svo mikið að honum, að geigur tók að koma i hrjóst mörgum óknyttamönnum og sjálf- ræðis umlileypingum, því þeir sáu með fullri raun, að nú var það yfirvald komið, sem ljet til sín taka, og leiddi ekki lijá sjer neina óhlutvendni nje ósiðu,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72