loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
og bar ekki rjettlætissverðið til ónýtis. Blöndal sagði {>að eiriusinni seinna einurn kunníngja sinum, að strax sem hann var lijer til embættis kominn og sá hvernig lijer á stóð, hefði hann einsett sjer að rjúfa fyrst þann óaldarflokkinn, sem þá var orðlagð- astur, og f'ella foríngjann, og kvaðst liann þá bafa gert sjer góða von um, að sjer mundi verða greið- ara fyrir að brjóta regluleysið, og koma lijer á betra háttalagi. jrað var hvorttveggja, að þetta var vel og viturlega stofnað, enda gekk það að óskum, og má svo að orði kveða, að hann ynni bjer sinn fyrsta sigur sem embættismaður: dómur hans í biuu margbrotna og vandasama máli var staöfestur bæði í landsins yfirrjetti og sömuleiðis að lokunum í rik- isins fiæstarjetti (eins og optast, þegar svo lángt rak) og sá veik lijeðan alfarinn af landi burt, er bæði yfirvaldinu og ölluin góðum mönnuin þótti ó- þarfastur. En ekki ljet Blöndal sjer siður annt um það, að rjetta liluta þeirra, sem hann komst að, að urðu fyrir rángindum eða ágángi, án manngreinar álits, heldur enn að hegna illvirkjnm, og var það sannast, að bann var, að svo miklu leyti, hann gat til náð, athvarf lögræníngjanna. þessi er nú í stuttu máli lýsíng hjeraðsstjórnar Blöndals; þannig byrjaði bann hana, og þannighjelt hann henni áfram til dauðans; og má nærri geta, að hann í þessum sporum og með þessari háttsemi hafi komið miklu góðu til leiðar, og afstýrt mörgu illu á 26 árum. J>að var alkunnugt bæði innan lands og utan, livilikur fyrirtaksmaður Blöndal var. Hið kgl. nor- ræna Fornfræðafjelag kaus hann því fyrir brjeflegan meðlim sinn 1828. Konúngur vor, Friðrik hinn 6., skipaði hann 1838 í embættismannanefnd þá, er hald-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.