loading/hle�
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 in var í Reykjavík sumurin 1839 og 1841, í hverri, eins og alkunnugt er, sátu 10 landsins embættis- menn, sem kjörnastir fióttu til að yfirvega ein og önnur landið mikils umvarðandi málefni, og sat Blöndal bæði árin í nefndinni. Af vorum vitra og Islendíngum velviljaða konúngi, Kristjáni liinum 8., var Blöndal sömuleiðis kjörinn fulltrúi á alþingi ís- lendínga, sem sami konúngur liafði sjálfur stofnsett. jiessari köllun gegndi Blöndal á hinu fyrsta alþíng- inu, sumarið 1845, og fór þá á stað frá heimili sínu mjög lasinn, því hann hafði rúmfastur legið að und- anförnu; en lionum entist ekki aldur til að gegna þessari köllun optar. Enn fremur vottaði Kristján 8., að hann þekkti og viðurkenndi verðleika Blöndals, með því þann 26. dag júnímánaðar 1846 ,að sæma hann með kansellíráðs nafnbót, og jeg tel það vist, að einginn, sem manninn þekkti, hatí þótt sá lieið- ur ofgefinn, eða ofsnemma veittur. Á það er hjer að framan vikið, að Blöndal hafi verið góður búhöldur, og er það á gildum rökum byggt; en óhætt er líka að fullyrða, að ekki mundi bú lians eða efnahagur hafa borið þar um slíkan vitnisburð, sem hann bar, hefði ekki kona hans staðið svo ágætlega í sinum sporum, sem luin stóð, liefði hún ekki verið svo stök dugnaðar umsjónar- og framkvæmdar - kona. jietta fann hann lika sjálfur vel, þvi hann sagði opt við kunningja sina, þegar tilrætt varð um gróða lians og búhag, að blómgun búhagsins væri dugn- aði konu sinnar og tekjunum miklu fremur að eigna, enn búviti sinu eða dugnaði i þeim efnum. Og em- bættistekjurnar voru að visu miklar, en Blöndal þurfti líka á miklu að halda, því bæði kostaði hann miklu til byggínga á heimili sínu, og Ijet sjer jafn- an annt um, að allt sem búið meðþurfti, utan húss
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72