loading/hle�
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 og innan, væri í sem beztu standi; svo var gesta aðsókn mikil á heimili hans, sem leiddi af embætt- isstöðu hans, einkum [)ar vinsælt og úrskurðargott yfirvakl átti í hlut; og þar á ofan var hann mikill fjölskyldumaður: móður sína og teingdamóður ann- aðist hann í elli jieirra, þá fyrri algjörlega, hina að nokkru leyti; og sjálfur varð hann mikill ómegðar- maður, þvi fiau hjón áttu saman 15 börn, hverra 11 lifðu föðurinn. J>essum sínum mörgu börnum til andlegra framfara og menntunar sparaði hann eing- an kostnað; hjelt hann jafnan menn lærða, annan til embættisskripta, en hinn einúngis til að kenna börnum sínum, og mátti um þessa ræktarfullu um- önnun hans fyrir börnum sínum segja meö sanni: að hvorki vantaði viljann nje máttinn. Jiessi börn eru eptir ahlri talin: 1. Björn Lúðvig, fæddur 10. dag októbermán. 1822; hann byrjaði fyrst skólalærdóm, en þar eð hann reyndist frábitinn þesskonar námi, en fremur hneigður til smíða, þá kom faðir hans honum til hins nafnkunna, mikla trjesmiðs og dugnað- armanns 3?orsteins Daníelssonar á Skipalóni, til að læra trjesmíði eða það svonefnda „snikk- ara handverk“; býrhann nú giptur, sem liand- iðnarmaður í Reykjavik. 2. Sigríður Oddný, fædd 15. dag októberm. 1824; hún nam bæði heima hjá foreldrum sínum og í Reykjavík það standi hennar sæmdi, og nám- fýsi hennar hæfði, og er nú gipt sóknarpresti sjera Sigfúsi Jónssyni á Tjörn á Vatnsnesi. 3. Jón Auðunn, fæddur 7. dag nóvembermán. 1825; hann nam fyrst skólalærdóm í foreldra húsum, fór svo í Bessastaðaskóla, og var þaðan út- skrifaður seinasta vorið sem skóli var þar hahl-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72