loading/hle�
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 únga á liæft, og vart gildur eptir hæð, áÖur liann þykknaöi af holdum, sívalur, en ekki breiðvaxinn, beinn og útlimanettur, og heldur beinasmár — sem kallað er — eptir vexti. Andlitið var kríngluleitt, vel fallið og jafnt við sig; nefið ekki stórt, en held- ur liafið að framan; munnurinn og hakan sátu vel; augun Jjósblá og heldur smá, augnaráðið stöðugt og liið hlíðasta, þegar liann var í glöðumhuga, en hvasst og alvarlegt, þegar hann var i þúngu skapi. Hann var rjóður og sællegur i andliti, en aldrei mjög þykk- leitur. Hárið var hálfbjart, þykkt og nokkuð hrokíiö. Yfirhöfuð var maðurinn mikið þekkilegur, friður og fyrirmannlegur, framgángan og látæðið jók þar líka* á, sem jafnan var stillt og siðsamlegt. Rómurinn var fullur og skemmtilegur, og teljast mátti hann með betri saungmönnuni, bæði hvað rómsæld og lagsæld snerti. Málfærið var sjerlega liðugt, og gat hann breytt því með rómnum og framburðinum eins ogliann vildi. Hversdagslega var hann fátal- aður og afskiptalitill um smá atvik á heimilinu, og var það jafnan auðsjeð, að hann hafði embættisverk- in i huga sjer i smáu og stóru. Við kunníngja sína var hann í viðmóti og viðræðum sjerlega viðfelSdinn og skemmtilegur, og varhonum það mjög tamt, að krydda þá tal sitt með siðsamlegu og hnittilegu spaugi og siná gamansögum , sein altjend áttu vel við umtalsefnið, og bar þetta ljósan vott urn smekk og gáfnalipurleik hans. Bæði var hann í viðræðum, ritum og öllu háttalagi tilgerðarlaus, jafn og ein- lægur, hafði heldur eingar rnætur á neinskonar prjáli, óþörfu skrauti nje viðhöfn, en Ijet sjer nægja það, sem hreinlegt og staðgott var; var þetta auðsjeð bæði á búníngi hans, húsakynnum og húsbúnaði, eins og hann líka var sparsemdar - og liófsemdar- maður um alla hluti, seint og snemma æfi sinnar. 2*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72