loading/hle�
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
21 stundara sýndist vera dulur á meiníngu sinni, fiegar liennar var leitað i því, sem á nokkru reið, jiá kom það einúngis af þeirri forsjálu varaserai, sera manninum var svo eðlileg og töm; en jafnan þegar ráð voru til hans sótt, lýsti sjer einlægui lians og ráðholl- usta; var hann líka nærgetull um margt, og þekkti menn vel, enda urðu ráð hans jafnan að góðu lialdi. Vinum sinum var hann tryggur og áreiðanlegur, og fyrir sýslubúura sinum hinn umhyggjusamasti; vildi hann yfirhöfuð efla framfarir þeirra, einkura Iivað atvinnuvegu snerti, og hjálpa þeim með hollum til- lögum og góöum ráðum, sem bágstaddir voru, og er eitt til dæmis um það ráöleggíngin sem á er minnzt í Sunnanpóstinum 3. árg. bls. 74, o. fl. Ogafþess- um rökum var það, að hann haföi mætur á öllum þeim, sem hann sá aö voru þaríir og duglegir fje- lagsmenn og máttu vera öðruin til fyrirmyndar og hvatningar í því, sem mörgum liorföi til nytsemdar. jþað mun óhætt að fullyrða, að Blöndal var með betri gáfumönnum, eins og hann hka átti ætt til, því hann var af námsfólki koininn; Ijetu sig líka snemma góðar gáfur til nárns og greindar hjá honum í ljósi. Hann var af náttúrunui laglega hagorður, en á seinni árum sinum fór hann mjög dult með það, en mikla skemmtun haföi hann af falleguin kveðskap, og hon- um var trúandi til þess, að þekkja það vel kveðna og laklega í sundur; og jeg hef aldrei þekkt mann fljótnæmari eða minnugri á ljóð enn liann. Skilnings- gáfu hafði liann líka ágæta, og þó hann væri, eins og sumir góöir gáfumenn eru, ekki tiltakanlega fljót- skarpur, þá skildi hann þó hvert mál vel, þegar I hann hafði hugað þaö vandlega; og embættis að- gjöröir hans, einkum dómaraverkin, báru Ijósastan vottinn um það, og þau eru þá undireins til merkis um hvað vel liann vissi lögin, og hve Ijósan skiln-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72