loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 ing hann hafiii á þeirra sönnu meiningu; emlamunu þeir hjeraðsdómararnir vera teljandi, ef nokkrir eru, sem Iiaíi átti þvi optar aö fagna enn hann, að dóm- ar þeirra væru algjörlega staðfestir, eða ekki hreytt í neinu verulegu, fyrir hærri dómstólum, og er það þó sannast, að sum málin, sem hann prófaði og dæmdi, voru hæði margbrotin og vandasöm, og bvot hinna seku svo á sigkomin, að þeir urðu að dæm- ast að álitum (arbitrairt) til lagarefsingar. Til bóknáms var Blöndal alla sína æfi hneigð- ur, og eptir það hann var til embættis kominn, og bafði inargt að vinna og um að annast, þá varði bann til bóklestra öllum þeim stundum, sem honum urðu afgángs frá nauðsynja störfum, þegar hann þurfti ekki að gegna eða skemmta gestum sínum;og jafn- aðarlega las bann í rúmi sinu lieima lángt fram á nætur. jþannig var Blöndal ágætur maður og einkar vel fallinn til að standa í þeim sporum, í hverhann af guðlegri forsjón var settur, og bann ávann sjer því bæði virðíngu, vinsæbl og traust yfirboðinna og undirgefinna. Nú er þessi merkismaður oss horfinn, og vjer vitum máske enn þá ekki, hvað inikils vjer böfum misst, þar sem bann var, þvi sjónum vorum er það hulið, bvort eða bvenær þess muni auðið verða, að jafuoki hans að öllu leyti setjist í sæti hans; þakklátlega ber þess að minnast, að vjer nutum hans leingi og vel; menjar hans evu margar og minn- íng bans ætti leingi að geymast í ííúnavatnssýslu og víðar; og til þess eru þessi fáu og einföldu minníngar orð saman sett, að þau stuðli til þess, eins og 'þeim verður auðiö, að geyma hans minníngu. Leiöi Blöndals í Undirfells kirkjugarði er auö- kennt með legsteini úr hvitum marmara með þessu grafletri:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.