loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 I* HÚSKVEÐJA, haldin af prófasti sjera Jóni JTÓnssyilÍ a Steinnesi. ert hjá oss í alh'i neyó, alvoldugi og algóði faðir vor! það er vor einka hugsvölun á sorganna dimmu dögum; það er |>að eina sem geturgefiðoss jirek til að bera mæðu og þrautir þessalifs, að vjer vitum að þú ert hjá oss, og yfirgefur oss ekki, lield- ur varöveitir oss, hjálpar oss, hugsvalar oss, misk- unar oss. Æ! lát oss f)á einnig á f)essari sorgar- stundu finna til þinnar náðar nálægðar; lát hana lækna og friða þau hjörtun, sem nú eru ángráö og firrt miklu fagnaðarefni; lát hana efla og styrkja í sálnm vorum þá sannfæringu, að þú sjert vor fað- ir og vjer þín börn, ekki síður þegar vjer grátum kristilegum sorgartárum, heldur enn þegar vjer er- um glaðir af þinni miskunsemi. J>inn góði andi helgihjörtu vor, svo þan geymi þær tilfinníngar, sem þjer eru þóknanlegar, og sjálfum oss hollastar, svo að vjer lærum að hegða oss samkvæmt þinum vilja í stríðu, eins og í blíðu. Bænhey^r það, góði guð! í Jesú nafni, amen! Vjer erum þá komnir hjer saman á þessu góð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.