loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
25 fræga heimili, háttvirtu og heiðruðu bræður ogsyst- ur! og erindi vort liingað í |>etta sinn er harla al- varlegt; vjer erum konmir hingað til að hefja út hjeðan andvana likama þessa mikla manns, og fylgja honum til ens síðasta hvíldarstaðar. Jeggeri ráð fyrir, aö yður muni nú öllum vera rikast í liuga, liversu ólik Jiessi koma vor liíngað er þeiin kom- um vorum á þennan stað, er vjer höfum átt að venj- ast að undanförnu; vjer liöfum verið vanir að koma liingað glaðir, og dvelja hjer glaðir og fara lijeðan glaðir; nú erum vjer komnir liingað hryggir, stönd- um hjer hryggir, og munum Iialda Iijeðan hrygg- ir; vjer höfum verið vanir að mæta lijer góðfrægum liúsföður, sem, ásanit jafn góðfrægri húsmóður, tók vinsamlega og blíðlega móti oss, og gladdi oss, ekki einasta með örlæti sinu, heldur einkanlega með sinni mannúðlegu og ljúfmennskuriku unigeingivi, með skemmtilegum og fróðlegum viðræðum sínum; en liversu ólikt er nú ekki ástatt! allt er hjer hljótt, dapurt, sorglegt; sá, sem áður var vanur að fagna oss, liggur nú fölur nárinnan þessara dökku fjala, vjer fáum ekki framar að sjá hann á upprjettum fótum, vjer fáum ekki framar að heyra nokkurt gleðj- andi eða lífgandi orð af munni lians. Ilíngað vor- um vjer vanir að sækja holl og góð ráð þegar oss lá á; nú eigum vjer þess ekki framar kost.; lijer var opt ráðgast um ýmisleg málefni, sem áriðandi voru fyrir hjerað vort; nú er liinn ráðvitri höfðíngi vor fallinn. Von er til, að oss þyki þetta vera sorg- leg umskipti; von er til, að hin alvörugefna þögn minni oss eptirtakanlega á það , sem vjer eigum nú að sakna; von er til, að oss þyki vera orðið skarð fyrir skildi, þar sem vjer sjáum þann lijer látinn, sem hafði áunnið sjer svo alinenna ást og virðíngu nieðal vor, sem vjer álitum með rjettu liinn mesta
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.