loading/hle�
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 mann í fjelagi voru, verndara vorn fyrir árásum og rángsleitni, forgaungumann vorn í öllum almennum vandræðum, hvatamann vorn til góðra og þarflegra framkvæmda, vin og velunnara. Eins og það er nú viðurkvæmilegt, að vjer setj- um oss þetta fyrir sjónir, eins og það er náttúrlegt, að vjer minnumst þess með sárum söknuði og trega ; eins er það ekki tilhlýðilegt, að vjer binduin huga vorn við það eingaungu, því vjer erum ekki þeir einu, sem nú höfum orsök til ángurs og hryggð- ar; sorgin hefur snortið aðra enn sárar enn oss, og vjer viturn allir;, hverjum hún geingur og hlýtur að gánga næst; vjer vituni, að sá er hjer fallinn, sein gerði garðinn frægan; vjer vituni, að uppi stendur, eins og einniana, syrgjandi ekkja, af því að sóini hennar og prýði, stoð og stytta, yndi og eptirlæti eru frá henni tekin; sá, sem knýtti hið'heiðursverða og farsæla hjónabandið milli mesta merkismanns og mestu merkiskonu, liefur nú aptur leyst þetta band- ið — hvað líkamlegar samvistir snertir — leyst það skjótar enn varði; auk þess, sem þvilíkur missir lilýtur að vera likur sverði, sem smýgur í gegnum viðkvæma og ástrika sálu hennar, sem unni elsk- liuga sínum af lijarta, og fann sig sæla í samein- íngunni við liann, þá hlýtur þessi sorgaratburður einnig að auka áhyggjur hennar og áreynslu; að visu hefur guð gefið henni frábæran dugnaö í öllum efnum; og —lof sje honum fyrir það! þennan dugnað liefur hún aldrei sparað, og er þarfyrir, að vonum, orðin þreytt og mædd afmörgu; en nú legst á hana þýngsta raunin; áður átti hún öruggt athvarfog öfl- uga aðstoð; nú er þetta athvarfið, þessi aðstoðin fallin; áður sá hún þann nálægt sjer, sem hjarta hennar elskaði; nú á hún ekki framar kost á að sjá hann í líkainans lífi; sorgleg auðn er í kríngum hana,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72