loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 börnurn sínum alla þá menntun, sem þau eru hæfi- leg til að þiggja, og sem líklegt er að verði undirstaða sannrar velferðar þeirra; það vekur oss mikinn fögn- uð, þegar vjer vitum að svona stendurá; en það afl- ar oss líka mikils ángurs — eins og von er til — þegar börnin missa þvílíka foreldra, niissa þá á únga aldri, missa þá áður enn þau eru orðin sjálfbjarga, ogverðasvo—eins og opt ber við—að gánga ýms- ar aðrar leiðirj enn foreldrarnir höfðu ætlað þeim að gánga. Er þá ekki ærið efni fyrir oss, til að sam- liryggjast af hjarta þeim börnunum, sem hjer eru orðin föðurlaus! vjer vitum sjálfir, að faðir þeirra átti allt það til að bera, sem miðaði til að undirbúa og efla lukku þeirra, og vjer sáum, hvernig hann hafði byrjað það; þó mikið væri nú orðið ágeingt, eptir aldri barnanna, þá var samt mikið eptir ógert, og hver mundi ekki með mestu ánægju hafa sjeð * hinn góða föðurinn lialda áfram enu byrjaða verki, og fullkomna það! hver muntli ekki með gleði hafa unnt lionum að líta ávöxt, föðurlegrar umhyggju sinn- ar fyrir svo efnilegum börnum! En guðs vilji hefur verið annar enn vor vilji; guð hefur ætlað öðrum að taka við af enum fram- liðna í þessu, eins og öðru; vjer viljum bera oss að una vel því sem hann gerir, og trúa því af hjarta, að það sje alltsaman harla gott, alltsaman vísdóms- fullt og elskuríkt; vjer viljum reiða oss á trúfesti hans, sem altlrei getur brugðizt þeim sem elska hann af hjarta, og vona á hann með öruggu trausti; vjer viljum reiða oss á en huggunarríku fyrirheitin, er hann liefur gefið oss í sínu orði, að hann vilji vera faðir föðurleysingjanna og forsvar ekknanna; vjer vilj- umheiinfæra til þeirra, sem lijer eiga mestan hlut að máli, hin fagnaðarríku orðin drottins: afhendið mjer hin föðurlausu börnin, og látið ekkjurnar vona á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.