loading/hle�
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 af frví þessi er leiftin, sem fyrir oss öllum Adams niöjum liggur, þennan veg eigum vjer allir að gánga, þegar stundin er komin, fram fyrir dómstól liins heilaga og rjettláta, til að standa reikníngskap á j>ví, sem sjerhver hefur aðhafzt í líkamans lífi, hvort sem það var gott eða illt. Vegna þess að likkistan og gröfin minna oss jafnan átakanlega á það, að lífið hjerájörðu er stutt en eilífðin laung, þá hvarflar hugur vor hjer yfir líf liins framliðna, að því leyti vjer þekkjum til þess, og vjer hugsum um það með sjálfum oss, hvernig hann í lífinu hafi búið sig undir eilífðina — hvernig hann hafi varið því pundinu, sem honum var til meðferðar feingið — hversu dyggilega hann liafi gætt þeirrar köllunar, seni hann var af guði í sett- ur, sjer og öðrum til heilla; og eins og vjer getum ekki gert alla jafna í þessu tilliti, meðan þeir lifa, svo getum vjer ekki heldur gert alla jafna, þegar þeir eru látnir. Útför hans, sem mönnum gat ekki betur sýnzt, enn hvorki lifði guði, sjálfum sjer nje systkynuin sínum, er að því leyti altjend merkileg, að hún ávarpar oss með röddu áminníngarinn- ar og viðvörunarinnar ; og liversu nierkileg mætti oss þá ekki vera útför hans, sem með stakri trú- mennsku, heiðri og dugnaði varði hjer sitt rúm. Mjer þykir þvi, sem vjer höfuin gild rök til að álíta þennan dag hátíðlegan hryggðardng, því vjer erum nú búnir til að fylgja til grafarinnar liki vors heiðr- aða yfirvalds, sýslumanns Blöndals. Virðíngin, sem einúngis fylgir stjett mannsins — því vjer eigum að gjalda þeim heiður, sem heiður heyrir — skilur vanalega við hann í dauðanum; en hin virðíngin, sem sjerhver ávinnur sjer með mann- kostum sínum, sem getur af sjer elskuna — hún fylgir likinu til grafarinnar, og minníngunni, þó lík-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72