loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
stóð af honum, livilík umskipti nú eru a henni orð- in frá j)ví sern var, þegar liann tók lvjer við sýslu- stjórn. Guð gaf, og guð svipti; hans nafn sje veg- samað! Ekki aetla jeg mjer nú að minnast á jiað, hvaða áiit konúngarvorir á honum höfðu—þaðsýndu þeir sjállir berlega með því að kjósa hann bæði í embættismanna-nefndina í Reykjavík og á alþíng vort — eða í hvaða metum hann var hjá næsta yfir- manni sinum; heldur vildi jeg loksins drepa á það, hvilikur hann var börnum sínum og vandamöitnum. Af slíkum staðfestu - og stillíngar - manni var eptir þvi að vænta, að hann væri ekki allra vinur, í orðsins vanalegu merkíngu; og það var hann ekki heldur; en — hann var vinur vina sinna, þeirn var hann einlægur, tryggur, ráðhollur, þá aðstoðaði liann með ráði og dáð, og fyrir þeirra velferð, sem hann hafði einusinni að sjer tekið, bar hann stöðuglega um- liyggju. Og livilika umhyggju , hversu ástúðlega umhyggju hann liafi borið fyrir konu sinni og börn- um, þar um vil jeg ekki margt tala; hryggð hans eptirþreyjandi ekkju ber þess ljósastan vottinn, að hún finnur til þess, hversu rnikils hún hefur misst; jeg veit það, jeg finn til þess, livað hennar viðkvæma hjarta hefur nú að bera; en hvað feginn sern jeg vildi, get jeg ekkert borið með henni af byrðinni, sízt svo, að henni verði nokkur Ijettir að, og má jeg þó, og margir aðrir með mjer, játa, aðhúri væri þess rnakleg, ef unnt væri að ljetta uridir þessa byrði með henrii, liún, sem er svo brjóstgóð og hjájparsöm. Jiaö er hvorttveggja, að þessi mikla merkiskona á ekki allmarga sína líka; enda vissi vor sæfi höíðíngi það, fann til þess og viður- kenndi það, hvílíkan dýrgrip hann ætti þar sem kona hans var, og ljet það jafnan ásannast. Hann grun- aöi það leingi, að hann mundi verða hjeðan kallað- 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.