loading/hle�
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
37 ugri yður að hugga, jeg meina meðvitund yðar um það, hvernig þjer hafið híngaðtil staðið í yðar skyldu sporum, hvernig þjer reyndust yðar sæla ektamanni, hversu viðkvæma ást, hjartanlega umhyggjusemi og alúðlega aðstoð þjer auðsýiuluð honum lieilbrigðum og sjúkum; dyggðin er jafnan sín eigin verðlaun, já! hún launar, þegar mest á liggur, og það skal yður nú reynast! * Hafi jeg nokkurn tírna þekkt ástúðlegan og um- hyggjusaman föður, |>á var sýslumaðurinn sálugi það, í orðsins fyllsta skilníngi. jþví mátti viðbregða, hversu glaðlegur og skenuntilegur hann var við kunníngja sína, en aldrei sá jeg hann þó glaðari og ánægð- ari enn hjá börnunum sínurn. Hversu mikla alúð hann lagði á menntun þeirra og andlegar framfarir, er alkunnugt; það átti þar Iieima, að hvorki vantaði vilj- ann nje máttinn; en honum entist ekki aldur til að fullkomna það sem byrjað var; grundvöllinn var liann búinn að leggja svo vel og rækilega sem unnt var. Jau einföldu orð, sem jeg hef hjer flutt, eru ekki töluð í því skyni, að halda uppi minníngu sýslumaimsins sáluga; þau eru ekki þess umkomin, heldur áttu þau að vera lítilfjörlegur ræktarvottnr við hinn látna höfðíngja og náúnga hans; jeg vildi með þeim, að því leyti þau gætutil náð, auðkeima þenn- an dag, og þessa jarðarför; jeg vildi með þeim kveðja þann frainliðna vin í seinasta sinni. Farðu þá vel! elskaði og lieiðraði höfðíngi, bezta yfirvald, trúfast- asti og liollasti vinur! Jeg þakka þjerí líkkistunni og gröfinni fyrir það, hvílíkur þú reyndist mjer; en jeg ber ekki þetta þakklæti einúngis frani í mínu nafni, heldur einnig rnargra annara, og minníngu þína viljum vjer geyma í verðskuldaðri ást og virð- íngu; þín skal jafnan getið verða eins og mikils rnerkismaiins, ættarhlóma og stjettarprýðis!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72