loading/hle�
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
3S Lof sje þjer, himneski faöir! fyrir |>aö, að f)ú gafst oss þvílíkt yfirvald á hentugasta tíma — fyr- ir það, að þú gafst honum að vinna svo niikið og svo leingi — að þú blessaðir svo ríkuglega vilja hans og viðleitni — að þú kallaðir hann hjeðan á hent- ugasta tima — gafst honum þá ánægju, að sjá æski- lega ávexti iðju sinnar, og kallaðir hann lijeöan til guös barna hvíid'ar, þegar hann var tekinn aö þreyt- ast — kaílaðir hann ekki í burtu að hálfnuðum líf- dögum, og iagðir ekki heldur á hann að bera heilsu- veikan og eliihrnman Iikama. Allt, gerir þú vel miskunsami í'aöir! egtir speki þinni og gæösku gef- ur þú og sviptir! í allri þinni stjórnun viljiim vjer með lotnírigu og þakklæti kannast við þína föður- umhyggju fyrir oss. Blessaðu, faðir! hvert verk, sem dyggilega er unnið — unnið í þinu naíni! Blessaðu niðja vors sæla framliðna! Blessaðu þetta hjerað og þetta land! Gef þeir, sem ráða yfir oss, eflist að dyggðum sönn - um. Blessa þú oss alla á sálu og lífi! Blessaöu oss dagana, sem vjer eigum eptir ólifaða hjer á jörðu — þeirra tala er hjá þjer — Gefða oss náö til að verja þeim til þess að vinna með dyggð og trú- mennsku verk vorrar köllunar, meðan dagur endist, svo vjer getum ætíð verið hughraustir, og öruggir hugsað til næturinnar, sem er i nánd, getum verið ókvíönir, þó drepsóttarinnar morðeingill hafi dauð- ans ógurlega sverð á lopti, og felli systkyni vor oss til beggja hliða; já, að vjer sjeum öruggir og fagn- andi i trúnni á son þinn og hans fyrirheit, að sá, sem hjer var trúr yfir litlu, skal á ódauðleikans landi verða leiddur inn í fögnuð herra síns, og sett- ur yfir mikið. Amen!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72