loading/hle�
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 sárt og sorglegt. Bænheyr {iað, guð minn góður! í Jesú nafni, amen! Ást og virðíng liafa leittmig í fiessi spor; ást á og virðíng fyrir hinum framliðna höfðingja, að hvers útför vjer erum hjer saman komnir, og alltað- einu ást á eptirlifandi ástmennum hans, og virðing fyrir tilniælum þeirra ; ei að síður finn jeg og kann- ast við, að jeg er ekki vaxinn því, að standa í þess- um sporum, eins og í þeim ætti að vera staðið, því hjer er eptir þann mann að mæla, að vandasamt eraðláta útfararminníngu hans sambjóða hans merkilegu, heið- urs - og lofs-verðu æfi. En það er bót í máli, að minnst ríður á þeim orðunum, er jeg tala hjer, því jegtala hjer ekki i áheyrn ókunnugra manna, eða þeirra, sem lítið þekktu til starfa ogmannkosta hans, sem hjer er látinn; heldur tala jeg í áheyrn yðar, sem allir voruð honum kunnugir, og margir afyður liandgeingn- ir, og sumir góðvinir hans; og jeg er viss um, að einginn er hjer staddur, sem ekki beri i brjósti sinu aðalatriði þess, sem viðurkvæmilegast er að minn- ast á við þetta tækifæri, þegar vjer, að líkamlegum samvistum, segjum algjörlega skiliðvið þennan höfð- íngja vorn, vin og velgjörara. Jað er nú náttúrlegt, að í hjörtum allra vor búi fyrst og fremst sorgleg umhugsun þess, liversu dauðans ósigrandi vald sigrast á öllu því, sem lífs anda dregur á jörð- unni, hversu allir verða að falla fyrir aðförum hans, liversu hann þyrmir einguin, göfugum eða ó- göfugum, rikum eða fátækum, vitrum eða einföld- um; hversu að ráðvendni og dugnaði og hyggind- um, og atgjörfi sálar og líkama eru settar skorður hjer á jörðu, svo að sá, sem berst fyrir rjettlætið, fyrir velferð bræðra sinna og systra, fyrir heill fóst- urjarðar sinnar, hlýtur opt og tíðum að uppgefast mitt í sínum þarflegu, heillavænlegu, heiðursverðu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72