loading/hle�
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
42 leingi, búinn a5 láta það veita oss marga fagnaðar og hagsælda stund; oss er að sönnu ekki láandi, þó vjer treguvn missir vorn, því það er samkvæmt mannlegu eðli, samkvæmt mannlegum tilfinningum; en vjer eigum samt ekki að gleyma því, að vera þakklátir við guð fyrir það, sem hann hefur gert oss gott; vjer eigum að minnast þess, aö allar vel- gjörðir hans við oss eru veittar oss af hans ein- skærri náð, en ekki fyrir sakir vorrar eigin verð- skuldunar. $egar vjer athugum þetta, þá hljótum vjer að finna oss skylt, að láta lofgjörð og vegsemd vera í fyrirrúmi fyrir výli og kveinstöfum, þegar drottinn hryggir oss með missir þess, er hann af miskun sinni hafði gefið oss til eflingar farsæhl vorri. Undireins og vjer þarfyrir hljótum að rifja upp fyrir oss við þefta tækifæri hinn sára og sorglega miss- ir, sem snortiö hefur oss allasaman, snortið alla inn- búa þessarar sýslu; undireins skulum vjer minna oss á, hve mikiö vjer eigum guði að þakka f'yrir það, að hann gaf oss þvílíkt yfirvakl; vjer skulum fylgja vini vorum til ennar síðustu hvildar, hryggir ■— eins og maklegt er — útaf því, að oss auðnað- ist ekki leingur að njóta .samfylgdar hans á lífsins leið, að njóta liðveizlu hans og leiðsagnar, hjálpar lians og ráðaneytis, Ijúfmennsku hans og lífgandi umgeingni; en við þessa eðlilegu hryggð vora vilj- um vjer líka sameina lofgjörð glaðværra hjartna vorra — glaðværra útaf þeirri gæfu, sem guð ljet oss í skaut falla, og gaf oss svo leingi að njóta; glaðværra útaf enu mikla og þarfa dagsverki, sem þessi trúlyndi erindsreki drottins leysti af hendi; glaðværra útaf þeirri dýrðlegu umbun, sem vjer vit- uin að hinn rjettláti dómari alls holds hefur sæmt liann með fyrir svo ötula og ótrauða þjónustu í vín- garði hans.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72