loading/hle�
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
43 l>egar miklir menn verða úr fieim, sem bæði eiga ættgöfgi og nógan anð við að styðjast, {)á gleð- ur það oss að visu, bæði af því, að oss þykir þá fara eins og fara eigi, og líka af því, að mörg eru clæmi þess, að útaf því ber; en vjer furðum oss samtekkí á því, þó þeir komist vel áfram í heiminum, sem nóg haf'a meðöl til þess; þarámóti finnum vjer orsök til að clást að því, þegar einhverjum spilast vel úr litlu, þegar einhver ryður sjer braut í gegnum marga erfiðleika og torfærur til frægðar og frama, til þeirrar stöðu i mannfjelagiuu, sem mikla verkun liefur á almenna hagsæld; vjer hljótum að bera mikla virðíngu íyrir hverjum þeiin, sem fer vel með það, sem honum er af guði gefið, og brúkar þaö honuni til clýrðar, og til að.efla heillir bræðra sinna og systra í heiminum. I hvorutveggja þessu tilliti var sýslumaðurinn sálugi, Björn Auðunnson Blöndal, eptirtektavert munstur: hann var sonur fátækra for- eldra, sem áftu mörg önnur börn; er því líklegast, að það hafi — næst guðlegri forsjón — einkanlega verið að þakka hans góðu náttúrugáfum, að honurn auðnaðist. að komast á mennta veginn; hann skund- aði þennan veginn lika tnilega; hann var útskrifað- ur úr Bessastaðaskóla með heiðarlegum vitnisburði fyrir stilltar og gætnar gáfur, góðar framfarir i bók- nvenntum, og siðprýði. ]\Tú var ekki annað sjáanlegt, enn að forlög hans mundu verða en sömu, eins og annara fátækra stúdenta, að verða að hætta við lær- dómsiðkanir; árferðið var erfitt, efnin eingin, og erfiðleikarnir til að ná meiri frama sýndust vera ó- kleyfir; en sá maður átti hjer í stríði, sem ekki Ijet bugast, þó óvænlega áhorfðist, sem með ráðdeild og þreki greiddi sjer veg gegnuin margar torfærur; hann bjargaöi sjer meÖ handaíla sinum — með lík- amlegu erfiði ogáreynslu, unz sá, sem stjórnar kjör-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72