loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 um mannanna eptir sínn órannsakanlega ráði, opn- aði honum veg til þeirrar auðnu, er hann hafði búið honum. I fyrstunni sýndist þessi vegur ekki vera árennilegur, en liönd drottins leiddi farsællega þann, sem veginn átti að gánga; enda gegndi hann líka bendíngum guðlegrar forsjónar, og færði sjer vel í nyt þau tækifærin, sem guð gafhonum til undirbún- íngs gæfu sinnar á ókominni tíð; hann lauk af lær- dómsiðkunum sinum í lögvísi við liáskólann með heiðri; og guð, sem þángaðtil hafði haldiö í hönd með honum, sleppti nú ekki heldur af honum sinni mildu verndarhendi; hans forsjónar auga vakti eins þá, eins og áður, yfir högum hans; hann leiddi hann í þjónustu hjá þeiin rnanni, sem bæði hafði vit á að meta mannkosti hans, og hæfilegleika til meiri fram- kvæmda, enn honum liafði áður gefizt kostur á, og líka vilja og álit til að mæla fram rneð honuin til að öðlast það embætti, sem veitti honum svo mak- lega umbun fyrir stríð og áreynslu uinliðinnar æfi, og sem allir, er hlut áttu og enn eiga lilut að máli, hafa mestu orsök til að þakka guði fyrir að komst í þvilíks manns hendur. vita allir — og sjerí- lagi er það kunnugt eldri mönniim, hversu inargt gekk óskipuiega og óreglulega til í hjeraðinu áður enn liann tók hjer við völdum, hversu óeyrða - og óknytta - mönnum voru settar litlar skorður, og hversu þeir all - leingi eptir komu lians leituðust með öllu móti við að fara sinu fram náúnganum til tjóns; já, hver getut sagt, hve viða illgresið var búið að festa rætur um þær mundir! En þá sást það líka, að sá maöur var seztur við stýrið, sein ljet til sin taka, sem var jafn þrekmikill til að gánga á hólm við of- beldið, eins og hann var hygginn og vitur til að sjá við vjelum og undirferli; bráðuin tók illþýðinu að stamla ótti af honum; og þó ósvífnín bæri óttann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.