loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
46 hann hlifðiekki einusinniheilsusinni,{>ar semskyldan var annars vegar, heldur synjaðisjer opt uni nauðsyn- lega hvild, til að fá komið þvi i verk, sem gerast átti. Regluseini hans mátti heita einstök í öllum efn- um, bæði þeim sem komu við embætti hans, og þeim sem áhrærðu viðskipti hans við aðra, eður heimilis- háttu hans; hann ljet hvað eina ske á sínum tíma, frestaði því ekki til morguns, sem liann gat fram- kvæmt í dag; ogliann kastaði ekki heldur hendinni til starfa sinna, heldur vandaði þau með dæmafárri alúð, eins og þeim er kuninigt, sem þjónuðu honum í embættis störfum hans; hann var líka nær og fjær orð- lagður fyrir það, hve vel það væri af hendi leyst, sem frá honum kom; og fyrir meðferð þeirra mála, sem álitin voru næsta vandasöm, ávann hann sjer mikinn heiður. U mhyggj a hans fyriralmenn- íngshag var mikil og lofsverð, eins og kunnugra er, enn um þnrfi að tala; það sem hann áleit þarf- legt, því vildi hann fá framgeingt, og stuðlaði til þess með ráði og dáð; hann var ætíð fús á að lieyra talað um alþjóðleg málefni, og lagði jafnan til það, sem viturlegt var og byggt á djúpsærri umhugsun; hann var einginn jábróðir, og frernur fastheldinn við meiningu sína, en þó næsta auðveldur til að fallast á annara, ef hann fann, að hún var byggð á góðum rökum; sjerilagi ljet hann sjer vera umbugað um það, sem honum þótti miða til eflíngar velferð sýslu- búa sinna, og því tók hánn jafiian góðan þátt i stjórn og fyrirkomulagi allra þeirra málefna, sem snertu almennings hag; enda var öllum kært, að eiga hann að til ráðaneytis og fulltingis. Embættis dugnaður hans og hyggindi sættu ekki einasta athygli þeirra, sem næstir honum voru, heldur veittu yfirmenn hans hvorutveggja eptirtekt með virðíngu, og stjórninni var það ekki heldur ókunnugt, eins og auðráðið er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.