loading/hleð
(51) Blaðsíða 47 (51) Blaðsíða 47
47 af því, að konúngur vor ljet hann vera einn í tölu enna helztu embættismanna þessa lands, sem hann kvaddi til að ráðgast um jmisleg málefni miðandi landinu til framfara og hagsælda, og þaráeptir var hann af konúngi kjörinn til að vera á þjóðþíngi lands- ins, eins og vjer vitum allir. Hann var einnig mik- ill mennta og visinda vinur, svo að fáir af eldri mönnum munu geta hrósað sjer af því, að þeir hafi fylgt timanum eins vel og hann; mitt í sínum marg- brotnu embættis-önnum las hann mikið í ýmsum fræðibókum, og það eingu síður hin siðustu ár æfi sinnar enn hin fyrri. Jeg veit þjer kannizt allir við, að það, sem jeg hef híngaðtil sagt, er í eingu ýkt, og jeg veit lika þjer finnið, að hjer er ekki nema aðeins drepið á það, sem sanna mætti með mörg- um dæmum, er vjer þekkjum allir; en jeg vona samt, að orð min megi til að lífga þá tilfinníngu, sem jeg að sönnu veit að lifir í lijörtum yðar— til- finningu þess, að vjer eigum hjer að sjá á bak enu bezta , stjórnsamasta , rjettvísasta , árvakrasta og reglufastasta yfirvaldi. En eins og þessi sæli höfðingi vor var mesti merkismaður í því, sem á er vikið, eins var hann líka mikill lánsmaður; eða var það ekki lán, hvernig hann komst áfram til auðs og upphefðar, þar sem eingin líkindi voru til arinars, enn að hann mundi leingi eiga að stríða við fátækt, og að ekki mundi bera meira á honum enn hverjum öðrum af þeirn, sem voru á líku reki og hann? Guð hafði líka búið honum enn meira lán; hann hafði ákvarð- að að gefa houum þá konu, sem allir eru á einu máli um, að fáa eigi sína líka — þá konu, sem veitti svo ágæta forstöðu fjölskyldu - heimili hans, þar sem hann, bundinn svo miklum ogmörgum em- bættisönnum, gat svo opt lítil afskipti haft af heim-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.