loading/hleð
(52) Page 48 (52) Page 48
48 ilis-stjórninni. 3?essa merkiskonu gekk Iiann að eiga 22. dag september - mán. 1821, og hefur því hjóna- bantl þeirra varað hálft 25. ár; þetta hjónaband bless- aði guð með 15 börnum, af hverjum 11 eru á lífi, og mörgafþeim úng, en þó öll efnileg og mannvæn- leg; og liver viðurkennir ekki, að þetta sje mikil blessun, mikið lán? enda var sá maklegur þess, sem það hlaut; því hvilikur ektamaki — hvílikur faðir var bann ekki? Hún, sern mest hefur misst við fráfall hans, veit bezt að meta, bvers hún á að sakna, og þó vjer stöndum nokkuð fjser, þá get- um vjer einnig farið nærri umþað; og mörg af börn-i unum eru komin svo til vits og ára, að þau finna, hve ástríkan föður guð hefur tekið frá þeim, og jafnvel enurn ýngstu mun ekki vera það ókunnugt, því börnin vita snemma, bvað við þau er átt; mjer fannst það ávalt fögur sjón og þýðíngarmikil, þegar hinn æruverði faðir var umkríngdur af enum fagra barnabópnum, og þegar ástin og vonin stóðu eins og afmálaðar í augum og andliti lians; jegþarfekki að bæta því við, sem hvert mannsbarn veit, að hann sparaði eingan kostnað börnum sínum til sómasam- legrar menníngar', af liverjum hann þegar var búinn að láta leiða allmörg á visinda veginn. Jeg ætla ekki beldur að fara mörgum orðum um mannúð lians og ljúfmennsku; aðeins vil jeg spyrja: var nokkur manneskja svo umkomulítil, að henni stæði ekki op- inn aðgárgur til bans? var hann ekki fús til að líta á nauðsyn hvers sem var? var hann ekki ráðbollur við hvern, sem leitaði ráða hjá honum? mátti ekki hver einn láta honum opinskátt i Ijósi meiningu sína? sameinaði hann ekki við honurn náttúrlega alvöru- gefni einkar blítt og þægilegt viðmót? stjórnaði hann ekki geði sínu meistaralega? Jað munu líka þeir kannast við, sem veitt hafa því eptirtekt, og
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Link to this page: (52) Page 48
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/52

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.