loading/hle�
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
um milli þjóna simia, hvort sem þau sjeu veglegri eða óveglegri í augum heimsins, og segi j)eim eina: gjör |m þetta,og hinum öðrum: vinnþúhitt; aðþeir sjeu bundn- ir undir lög þessa húsföðurs, eptir liverra fyrirsögn þeir eigiað vinnaþað, sem þeir vinnaeigi, og að húsfaðirinn líti grannt eptir, hvernig unnið sje, og launi loksins með kærleika og rjettlæti á endurgjalds-tímanum, eptir því sem verkið er unnið og því aílokið. Og — hver finnur ekki samsinníngu þessa háleita og rjett- vísa lögmáls í brjósti sínu! Hver finnur ekki, að liann sjekallaður og leigður til þess að þjóna í víngarði herra síns, og að hann megi því ekki standa iðju- laus, nje grafa pund sitt í jörðu, meðan tími sje til að erfiða, því erfiðis-tíminn sje opt stuttur, en aldrei of lángur til undirbúníngs undir það eilifa, en ætíð nóg að vinna! Jað er ekki þjónanna sjálfra að velja um, hvert verk að húsfaðirinn úthluti þeim, heldur er það hans að velja hverjum einum það verk, sem hann sjer að þeir eru, hver á sinn hátt, bezt vaxn- ir til að vinna og afljúka, svo launin verði þess æðri og inndælli. En hvert sem verkið er — og þó eitt sje reyndar veglegra enn annað, þá fylgir því einnig meiri vandi, þúngi og ábyrgð — þá er þó sjerhvert úthlutað og vel unnið verk veglegt fyrir drottni, og því er það þjónsins að vinna að því með trúmennsku og alúð, eptir skuldbindíngu rjettlætis- ins, þvi það heimtist af sjerhverjum jijóni, að hann sje trúr og geri það, sem rjett er; annars er hann ótrúr og ónýtur þjónn, sem stendur iðjulaus í vín- garðinum, og eyðir degi lífs síns til ónýtis, þángað til húsfaðirinn kemur — opt á óvæntri stundu — og kallar hann óviðbúinn fram fyrir sig til þess að taka gjöld vinnu sinnar. Og sorgleg reynsla sannar, aö þeir eru þó til, sem straumur tímans ber þannig at- hugalausa áfram og fram að hinu síðasta takmarki,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72