loading/hleð
(58) Blaðsíða 54 (58) Blaðsíða 54
54 sem gleyma himninum og sjálfum sjer, en binda huga sinn við hjegómann og það, sem svalar þeirra dýrslegu laungun, sem leita guðs á |>eim vegum, sem hann er ekki að finna, eyða hinum háleitu kröpt- um sálar sinnar í dárakæti heiinsins og jiví, sem er fjandskapur gegn gufti, og eru þó í þessu asig- komulagi ánægðir með sjálfa sig, og vænta á upp- skerudeginum að heyra hið fagnaðar - ríka ávarp: „eia! jrú góði og trúlyndi þjónn, þú varst trúr yfir litlu; jeg vil setja þig yfir meira; gakk inn í fögnuð jiíns herra!“ En — ó, börn dauðans! hvað hugsið jijer þó, jrjer, sem daglega sjáið hans aðtektir, og hvern- ig hann varpar daglega systkynum yðar burtu hjeð- an til jress að meðtaka hin algjörðu laun eða straff tilverknaðar síns! Viljið jijer þá enn ekki gefa gaum að þvi, að þjer sjeuð leigðir, og sjerhverjum yðar feingið verk að vinna; að dagur lífsins sje stuttur, en nóg til að vinna; að kvöldið komi, þá einginn geti framar erfiðað, og sjerhver verði að leggjast til sinn- ar síðustu hvíldar eins og hanri er undirbúinn og á sig kominn? Eða — væntið jijer þá að finna lífið á vegi dauðans, eða að uppskera blessunarrika ávexti af villi - sáðinu ? eða getið þjer vonazt eptir því af húsföður yðar við yður sjálfa, sem yður sjálfum þykir ósanngjarnt við liina ótrúu þjóna yðar? Ó, minnguð! Svo sem jeg verð þess hvervetna var, og finn það sjálfur daglega í brjósti minu, hvað gleði- legt það er, i þessu hinu breytíngarsama lifi að flytj- ast áfram vel undirbúinn, til þess að geta því betur tekið á móti því ókoinna, og svo senr jeg veit, að það fyllir sjerlrvers rjett - kristins manns sálu gleði og rósemi, þegar hann finnur, að hann hefur dag- lega aflokið því eptir mætti og vilja skapara síns^ sem hann átti af að ljúka, svo veit jeg einnigásamt þeim, að þetta hefur þó mestar og sælastar verkan-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.