loading/hleð
(59) Blaðsíða 55 (59) Blaðsíða 55
ir, þegar kemur að liinu síðasta takmarki, og yfir- gefa á vini og veröltl þessa; því hvað er dauði og eymd, ef það er ekki á því takmarki að líta til baka og sjá alla vanrækt skyldna sinna og liins góða, að sjá [>að allt ógert, sem gerast átti og gert varð, en horfa fram til hins vissa endurgjalds, sem hvorki gefur þá gleði nje von! Og hvað er þarámóti lif og gleði, ef það er ekki að vera sjer liins góða meðvitandi, að finna það, að þó margt sje ógert, sem gerast átti og gert varð, hafi þó ekki vantað viljann og viðleitnina undir bæn og ákallan til guðs uin hjálp og aðstoð þartil. Jeir sem eru sjer þessa meðvitandi, þeir kvíða ekki kvöhlinu rneira enn hinn lúni erfiðismaður, sem búinn er að bera hita og þúnga dagsins, og á ekki annað eptir, enn að taka við launun- um og endurnærast af hvildinni; þeir vita, að þeirað eins liafa bústaða-skipti til að taka á inóti æðri og fagr- arilaunum, semþeirvegna Jesúforþjenustumuninjóta; þeirþakka guði fyrir það, að liann gaf þeim lífið, ljeði þeim þrótt til að vinna að ætlunar verkinu, og hjálpaði þeim til að vinna það, því þeir vita, að þó hann taki lífið aptur, þá muni hann gefa þeim annað æðra og betra líf eptir fjörbrot dauðans. 5eir vinna þvi meðan dag- urinn til vinnst, og hinir æðri kraptar hreifa sjer á- valt hjá þeim, sem hvetja þá til háleitra og nyt- samra fyrirtækja, öðrum til gagns og farsældareíl- íngar, og sjálfum þeim til yndis og fagnaðar, eptir stöðu sinni og stjett þeirri, sem þeir þjóna í. En til að njóta þessa fagnaðar stöðugt, t.il að geta verið trúr og gert verk sinnar köllunar þannig, að maðurinn sje ávalt ánægður yfirsjálfum sjer, út- heimtist þetta tvennt, að hann elski liúsföður- inn, sem hefur leigt hann, og hafi þá skyldu- rækt til sjálfs sín, að hann ekki einúngis vilji, held- ur einnig leggi ástundun á að gera sig launanna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 55
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.