loading/hleð
(60) Blaðsíða 56 (60) Blaðsíða 56
56 verðugan. Og — livað er maðurinn, hvað er líf hans á jörðunni, og hverju góðu, háleitu og nytsömuget- ur hann til vegar komið, ef hann vantar þetta? og þó er það það sem marga vantar; þeir fram leiða líf sitt án elskunnar til guðs og án farsælandi elsku við sjálfa sig, og af þessu flýtur það, að mörg störf mannanna, sem i sjálfum sjer eru háleit og vegleg, vanhelgast vanhelgra höndum, og verða til tjóns og niðurdreps bæði þeim, sem þau á hendi hafa, og líka mannlegu fjelagi; þvi það er elskan til guðs og skylduræktin við sjálfan sig, sem ekki leyfir mann- inum að hugsa um hjegómann og^dárakæti heims- ins, heldur bindur hann til þess, sem er æðra og háleitara, minnir hann ávalt á það, að hann sje ekki sjálfráður lífs sins, heldur háður þeim til þjónkun- ar, sem allt vald sje gefið á himni og jörðuj og að sá dagur komi, þegar minnst vari, á hverjum hann eigi að gera lionum skil á hugsunum sínum, orðurn sínum og gjörðum sinum, og dregur þannig liuga hans frá heiminum og því, sem lieimsins er, til liim- insins og liins æðra^ til að vera í því verki, sent hans föðurs er; hún dregur hann frá heiminum, þó ekki á þann hátt, að hann bætti að vera það i heim- inum, sem liann eptir ákvörðun lifs síns á að vera, heldur þannig, að hann leitar fyrst guðs rikis og hans rjettlætis. Sá setn þannig geymir elskuna til guðs og skylduræktina við sjálfan sig í fersku minni, og hefur gert, hana að eign sálar sinnar; livað mörgu miklu og góðu kemur bann ekki til leiðar á lífs degi sínum, hvort sem hann er leingri eða styttri? Að vísu mætir honum mörg torveldni í skyldu - köllun hans, og margt, sem vill þreyta hann og mæða, því það vonda liggur í stríði við hið góða, og illgresið vill svo opt draga vökvann frá hveitinu, og kæfa það niður. En af því hann elskar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.