loading/hleð
(61) Blaðsíða 57 (61) Blaðsíða 57
r 57 gu5 og sjálfan sig, og annhinu góða, og hefur f)ann- ig bundið huga sinn við liimininn og rjettvísina, en ekki við hjegómann og liið óveglega, þá brjzthann áfram, líkt hinum hugdjarfa stríðsmanni, til að riá einunr sigri eptir annan yfir því vonda, og lætur livorki ofstopa hinna óhlutvöndu, nje hjegómahrós smjaðr- aranna, nje táldrægni hinna undirförlu aptra sjerfrá að halda áfram ætlunarverki sínu undir merkjum rjettvísinnar, og uppsker þannig, gegnum þreytu og mæðuogþúnga erfiðisins, fagra og farsæla ávexti erf- iðis síns, og það einnig hjer í lífi, því guðliræðslan hefurfyrirlieitbæðiþessalífs oghinsókomna. Ánægjan yfir því, að geta leyst verk sinnar köllunar sem bezt af hendi,‘fyllir brjóst hans fögnuði og yndi; sjerliver sig- urvinníng, bæði yfir sjálfum sjer oghinu vonda, glæðir fögnuðlians, eykur bjáhonumhvöt til þess að biöja guð um aðstoð, að þakka, honum hjálpina, og að halda áfram með trúnaðartrausti á hann. Jaiinig sáir bann í voninni, uppsker í meðvitund góðrar og glaðrar samvizku; hann er því glaðari, sem liann keniur meiru og fleiru í verk, og þessvegna þvi hug- hraustari, sem hann finnur að nær dregst burtfarar- og hvíldar-tímanum, því hann finnur, að því meiru sem af er lokið, þess minna er eptir af ætlunarverk- inu, og að hann getur því heldur glatt huga sinn, og fundið livíld sálu sinni í þeim huggunar orðum, sem liann fyrir Jesú forþjenustu væntir að til sin verði töluð: rþú góði og trúlyndi þjónn, þú varst trúryfir litlu; jeg vil setja þig yfir meira; gakk inn í fögn- uð þíns herra!“ og þegar hvildar- og lausnar-tíminn kemur siðast, þá liugga þessi orð hann, og svala sálu hans, svo hann líður þolinmóðlega og deyr kristilega. En af því liann elskar guð og sjálfan sig með kristilegri elsku, þá uppsker hann einnig i lif- anda lífi hina ytri ávexti meðal sinna meðsystkyna, í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.