loading/hleð
(62) Page 58 (62) Page 58
58 því þau elska hann, viröa liann, aðhyllast hann, þakka honuin og feta í hans fótspor, og þó þess sje ekki að vænta, að þau öll gjaldi þeim guðhræchla þau laun, sem hann á skilið, gera þau það þó flest, eða að minnsta kosti allir þeir, sem hafa kristilegt hugarfar, svo að kærleiksbandið við hina góðu og ráðvöndu gerir honum lífið inndælt, og borgar hon- um þær mörgu þreytu -, ónæðis - og þjánínga-stund- ir, sem liann verður að verja til gagns og eflíngar sjer og öðrum; ástvinirnir lykja augum hans í síð- asta sinni með söknuði og þó gleði yfir hans betri umskiptum, af því þeir vita, að hann er leystur frá sorginni og baráttunni til þess að lifa þar sem ekk- ert stríð er; vinirnir fella saknaðar tár yfir burtför hans; mannlegt fjelag blessar hans moldir, og minn- íng nafns lians lifir í heiðri á jörðunni. ^ví færri sem þeir eru, er þannig lifi, ogþann- ig verji æfidögum sínum, þess meiri missir er að þeim, þegar þeir kallast burtu frá oss; þess meiri von, þó sorg og söknuður fylli brjóst hinna þreyj- andi, þegar þeim, sem vörðu æfi sinni til að efla gagn heillra sveita og jafnvel alls landsins, er kippt í burtu úr mannlegu flelagi á þeim aldri og á þeim tíma, sem allir væntu að væri hinn hagkvæmasti til þess að geta komið sem beztu og mestu til leiðar í mannlegu fjelagi; þess meiri von, þó vjer stönd- um daprir og ángráðir yfir því sorgar efni, sem oss er nú að höndum borið, og sem hefur saman safn- að oss í hús drottins á þessari stundu til þess að svala sorg vorri, og gráta með grátendum missir vors heiðraða og elskaða yfirvalds og vinar, sýslumanns Bjarnar Auðunnssonar Blöndals. Hjer er fallinn einn höfðíngi í Israel, og nær mun hinni dinnnu sorgarmóðu, sein við fráfall hans dregur yfir sýslu þessa og fjelag vort, nær mun henni af Ijetta! því
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Link to this page: (62) Page 58
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/62

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.