loading/hleð
(63) Page 59 (63) Page 59
' 59 hjer er sá fallinn, sem var triir, sem elskaði guð, elskaði sjálfan sig og mannlegt íjelag með kristi- legri elsku, sem bar liita og þúnga dagsins til þess að öðrum liði vel. Hann var að vísu settur yfir mikið — þó það væri lítið móti þvi, sem hann er nú sett- ur yfir — því hann hafði fjörugar og farsælar gáf- ur, og svið, samboðið gáfum sínum, til að starfa á; oggæti jeg sagt, að þessi orð: „þú góði og trú- lyndi þjónn, þú varst trúr yfir litlu; jeg vil setja þig yfir mikið; gakk inn í fögnuð þins herra!“ — gæti jeg með vissu sagt, að þau mættu Iieimfærast til nokkurra þeirra, sem jeg hef þekkt, þá er þessi vor framliðni einn af þeim, einn meðal þeirra full- komnustu, sem jeg hef þekkt og kynnzt við; því livort sem vjer lítum til hans sem embættisinanns, ektamaka, föðurs, húsföðurs, eða fjelagsbróðurs, þá vann hann verk sinnar köllunarmeðþeirri trúmennsku, árvekni og árángri, að þess finnast—þvi miður—færri dæmi. Jeg fer því færri orðum um þetta, sem aðr- ir, er voru mjer vaxnari að tala hjer, liafa nú sam- stundis verðuglega minnzt þess, og útlistað það. Til að sýna, hvernig hann stóð í köilun embættis síns, nægir að benda einúngis til ástandsins, sem var í þessari sýslu, þegar hann kom til hennar, og bera það saman við það, sem nú er; því það er nóg til að sanna, að hann bar ekki sverð valdstjettarinnar til ónýtis, heldur til hegníngar illvirkjunum, og þeirn tii umbunar, sem gerðu Iiið góða; nægir að minnast þess, að hann fjekk hrós hjá yfirmönnum sinum fyrir einbættis- störf sin, og ávann sjer hylli allra þeirra undirmanna sinna, er elskuðu sannleik- ann; nægir að benija til þess, hvernig liann uinskap- aði sýslu þessa, eyddi óaldarflokkum illvirkja og ránsmanna, en gerði bana að bústað siðseminnar og góðrar hegðunar, fram yfir þaö sem von var á, og
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Year
1848
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Link to this page: (63) Page 59
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/63

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.