loading/hleð
(64) Blaðsíða 60 (64) Blaðsíða 60
1 60 fylgtli þó í öllu þessu boði drottins , að fremja rjett- visina með hógværð og mannelsku, og að dæma rjetta dóma. jiað voru einnig mjög fáir eða eingir af dómum lians, sem geingu til baka frá hinum æðri stöðunum, að því sem mjer er kunnugt. Jeg gæti farið fleiri orðum lijer um; en — til hvers er að fjölyrða um það, sem kunnugir þekkja og játa, og ókunnugir samsiima af afspurn. Sem ektamaki var hann blíður og hóglátur og tilslökunarsamur, þar sem hann sá, að svo mátti betur fara, trúfastur og ráðhollur, og unni konu sinni blíðum hugástum. Hann var hinn umhyggjusamasti og árvakrasti faöir fyrir menníngu og framförum barna sinna, og spar- aði hvorki kostnað nje fyrirhöfn til þess, að þau gæt.u orðið sem bezt undirbúin til að verða sem trú- astir og uppbyggilegastir fjelagslimir, oglagðiþann- ig albuga á að kenna þeim úngu þann veg, sem þau áttu aö gánga, af því bann vænti, að þau með fullorðins - árunum mundu þvi síður afhonum víkja. Sem húsfaðir var hann reglumaður liinn mesti, eins og í öðru, blíður við bjú sín, en þó einarður, þegar þess þurfti við, bar umbyggju fyrir þeirra vel-líð- un, og galt þeim á rjettum tíma það sem þeiin til heyrði, svo ílest af þeim unnu honum. Sem fje- lagsbróðir var liann einkar uppbyggilegur, og gaf ekki einúngis gætur að sinu, Iieldur einnig annara, ráðbollur og staðfastur, sáttgjarn og friögjarn, þó eitthvað bæri út af; hafði hann þó bæði mikla og bráða geösmuni, en hann hafði það vald yfir þess- um eiginlegleikum sínum, að liann Ijet ekki sólina gánga undir yfir reiði sinni, og sagði hann opt bæði við mig og aðra, að það ætti aliþrei að skerða sanna vináttu, þó mönnum þætti fyrir hverjum við annan. Hann var hófsamur, og annaðhvort fyrir vana — því hann átti hinn fyrri hluta æfi sinnar opt við
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.