loading/hle�
(65) Blaðsíða 61 (65) Blaðsíða 61
61 þraungan kost a& búa — eða að upplagi aðsjáll, en hafði þó það vald yfir þessu, að öll útlát hans á heimil- inu og utan heiniilis voru rífleg, og slíkum höíðíngja sæmandi; öll viðskipti hansvið aðra lýstu áreiðanleg- um og hreinskilnum manni. Hannvarviðræðisgóðurog skemmtilegur, hvort sem hann var heima eða annar- staðar, elskaði dyggð ogmannkosti hjá sjálfum sjer, og unni þvígóða, hvar sem liann varð þess var hjá öðrum. Hann var vin - fastur og vina-vandur, og stuðl- aði ekki einúngis sem fjelagsbróðir, heldur sem full trúi landsins, til almennings heilla1. Á bak þessum mikla öldúngi, sem vjer bæði virtum og elskuðum svo heitt, megum vjer nú sjá. Hann þjónaði trúlega, bar hita og þúnga dagsins hraustlega, vakti, þegar vjer sváfum, svo oss vegn- aði því betur. Jannig syrgir eiidiver hinn bezti ektamaki, börn, ástvinir og mannlegt íjelag þennan látna tryggð-reynda ástvin. En það er nú sem hann tali til yðar, og biðji yður að gráta ekki yfir sjer, eða að ininnsta kosti að halda hóf í harminum, því þjer komið til sín, en hann ekki til yðar, hann sje leystur frá mæðunni og erfiðinu, og hafiöðlast trúrra þjóna verðlaun á landi hinna lifandi. Og þetta á einnig að vera vor huggun. Hann kveður yður þá, lieiðraði og syrgjandi ektamaki! þakkar yður fyrir yðar blíðu og óþreytan'egu elsku og umönnun við sig fyrst og síðast, og felur yðar umsjón ykkar bless- uðu börn, að ala þau upp í aga og umvöndun til drottins, svo þau geti náð sömu sælu-höfn, sem hann er kominn í. Hann kveður yður, sin ást- kæru börn, og biður yður, sem komin eru til vits og ára, að fylgja þeim góða vegi, sem hann x) Ujer er sleppt því æfi - ágripi, sem presturinn flutti eptir þennan kafla ræöunnar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72