loading/hle�
(66) Blaðsíða 62 (66) Blaðsíða 62
62 hafi leitt yftur fram á, að elska guð og að elska sjálf yður með kristilegri elsku, að annast móður yðar, aðstoða hana og hugga eptir mætti; yður, hin ýngri, biður hann að hlýða móður - áminníngunum, vera henni auðsveipin og hlýðin. Hann kveður yð- ur, vini sína, og þakkar yður fyrir allar þær skemmt- unar- og ánægju-stundir, sem hann naut í yðarfje- lagi, alla þá hreinskilni og velvild, sem þjer hafið sýnt sjer. Hann þakkar yður, heiðraði læknir! sjer- ilagi fyrir þá elsku, umönnun og hjálp, sem þjer hafið sýnt honum og hans að undanförnu, og nú síðast í hans þúngbæra dauðastríði. Jeg kveð yður þá í síð- asta sinni, minn lieiðraði og elskaði framliðni sýslu- maður! og þakka yður fyrir þá velvild, sem þjer á- valt sýnduð mjer. — Ó , himneski faðir! hugga þú nú þá syrgjandi, og láttu hið fagra ljós þinna náð- ar-fyrirheita gleðja sálir þeirra, svo þeir finni þeim hvild og rósemi hjá þjer! Tak þíi að þjer ekkjuna og liina föðurlausu, og vertu þeirra verndari og fað- ir! Leið þau og oss alla þjer við hönd til þess landsins, livar einginn skilnaður er, og gef oss öll- um að vinna svo í voru kalli og embætti, að vjer fáum þá að lieyra liin þýðíngarmiklu náðarorð: ,þú góði og trúlyndi þjónn, þú varst trúr yfir litlu; jeg vil setja þig yfir mikið; gakk inn í fögnuð þíns herra!“ Amen!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72