loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Pað er ágætur hlutur, að eiga góðan vln; það eru mikil gæði, að eiga gott yfirvald; en þegar góði vinurinn — góða yfirvaldið eru misstir, að j>ví sem oss finnst, eru nefniiega dánir, þá er það skyldugt að geyma minníngu þeirra, svo vel sem kostur er á. jiað er bæði hryggilegt og inndælt, að tala yfir moldum vina sinna; liryggilegt, því saknaðar tilfinn- íngin er þá svo ný og sár; inndælt af því að það veitir ætíð unaðsemd að þjóna vini sínum, og það jaínvel þar, og í seinasta sinni. 3>eim, sem eptirfylgjandi minníngarorð hefur samið, gafst ekki kostur á að tala yfir moldum þess merkismanns, sem hjer skal minnast. En tilfinníng eigin vanmáttar, og þekkingin á þeiin vandkvæðum, sem við það eru að semja æfisögur^ jafnvel nýlát- inna manna, gat þó ekki hindrað hann frá því að takast, eptir beiðni virtra vina, á liendur, að semja þetta stutta ágrip. jþað verður nú að sýna sig kunnugum og ókunnugum, eins og það er. Jeg vil ekki heldur leyna því, að það er næstum því ein- ► gaungu byggt á eigin þekkíngu minni, og er jeg mjer þess meðvitandi, að jeg vildi segja allt, sem sannast jeg vissi, og ekkert ofherma, sem hinum framliðna er til ágætis talið; af þessum rökum vona 1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/abe9905b-c8bc-4ef1-9bb4-11af6ef8ad09/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.