loading/hle�
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 jeg, aö lionuni sje hjer.svo lýst, aö Ixann þekkist til lilítar, eins og vert er aö jiekkja látinn niann, þó fátt sje talið; og aö fxeir, seni voru lionum kunnug- astir, finni lijer ekkert þaö, sem þeir kannist ekki við. jiað er fyrsta og seinasta óskin nxín við fxetta litla starf: aö það gæti oröið styrkur til að geyma loflega minníngu þess ágæta merkismanns senx lijer ræðir um: Kansellíráð Björn Auðunnsson Blöndal er borinn í þennan heim að Blönducialshólum í Húna- vatnssýslu 1. dag nóvembermánaðar árið 1787. For- j eldrar lians voru þau: sjera Anöunn 1 Jónsson, sem x) Auðunn faðir sjera Jóns á Bergstöðum lifði á suðurlandi um aldamótin 1700. Meira hefur ei orðið uppgötvað um þá *tt. En kona sjera Jóns á Bergstöðnm hjet Helga IUugadóttir. Kona þess Illuga hjet Guðrún, dóttir Jóns Signrðssonar á Balaskarði. Kona Jóns Sigurðssonar hjet Helga Ilallsdóttir, -« sá Hallur er talinn Halldórsson lögsagnara á Seilu, J>0I'bergs- sonar, Hrólfssonar sterka Bjarnasonar. Kona Sigurðar föður Jóns á Balaskarði var Helga dóttir Bessa á Urðuin, Ilrólfssonar sterka. Sjera Jón Bjarnarson á Auðkúlu móðurfaðir Blöndals var sonur sjera Bjarnar, sem var prestur á Hjaltastöðum í Skaga- firði 1733—1759, Skúlasonar, Olafssonar lögrjettumanns á Seilu, Bergþórssonar djákna á Reynistað, Sæmundssonar prófasts í Glaumbæ frá 1594—1638, Kárssonar, Sæmundssonar, Símons- sonar lögsagnara í jiingeyarþíngi uin aldamótin 1500. Kona Bergþórs djákna Sæmundssonar á Reynistað var Björg Skúladóttir, systir 5°dáks byskups; faðir þeirra var Skúli Einarsson á Eiriksstöðum í Svartárdal. Kona Skúla á Eiríksstöðum var Steinun dóttir Guðbrands byskups jþorlákssonar prests á Staðarbakka, Hallgrímssonar á , Egilsstöðum í Vópnafirði, Sveinbjarnarsonar í Múla prests og Officialis, Jiórðarsonar. Kona Skúla Ólafssonar en móðir sjera Bjarnar á Hjalta-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Æfi-ágrip og útfarar-minníng Bjarnar Auðunnssonar Blöndals, Kansellíráðs og sýslumanns í Húnavatnssýslu

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72