loading/hleð
(193) Blaðsíða 187 (193) Blaðsíða 187
UM JÓHANNES Á GUNNSTEINSSTÖÐUM 187 bindi). 6. Stjörnufræði og reikningur (8. bindi). 7. Sagna- fræði og landa (97 bindi). 8. Málfræði (7 bindi) 9. Fornfræði (27 bindi). 10. Skáldskaparrit (72 bindi). 11. Ýmislegt (25 bindi). 12. Ýmis tímarit (53 bindi). Ekki veit eg hvort nokkurt sveitarlestrarfélag átti þá slík- an bókakost. Margt er þarna merkra bóka. Sumar mjög fá- gætar nú, ef þær eru þá allar til. Sextíu og níu bindi munu talin af dönskum bókum, 2 af latneskum, ein bók á þýzku og önnur á ensku. Svo skal ekki frekar farið út í þessa sálma. Næst skal geta þeirra þjóðsagna, sem mér er kunnugt, að Jóhannes hefir skráð. En upplýsingar um þær liefi eg frá Magnúsi Björnssyni. Lbs. 681, er allstór bók bundin. Bók þessi er skrifuð af Þorsteini Þorsteinssyni á Heiði í Sléttuhlíð. En sagnir þær, sem hún hefir að geyrna eru flestar upphaflega skráðar af Bólu-Hjálmari, en nokkrar af Jóhannesi á Gunnsteinsstöð- um. Meðal annars er þarna Sagan af Arna Hlaðhamri, sem prentuð er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, 2. b., bls. 273—276. Hún er einnig tekin upp í Lestrarbók Sigurðar Nordals, sem sýnishorn ágætra þjóðsagna. í Lbs 681 segir í athugasemd, að saga þessi sé skráð af Jóhannesi á Gunnsteinsstöðum í Langadal 1860, eftir því sem móðir hans, Þóranna Þorsteins- dóttir Erlendssonar, sagði. En henni sagði Benedikt blóð- tökumaður Benediktsson frá Ytri-Ey Jónssonar. Enn eru þar tvær aðrar sögur, sem Jóhannes tilgreinir um hvaðan hann hafi. Sagan af Katli á Silfrúnarstöðum og Sagan af dreng í Skálholti. Segir Jóhannes: „Báðar þessar sögur eru ritaðar eftir frásögn Ingibjargar Skíðadóttur, sem nú er vinnukona hér á bæ. Hún er mjög sögufróð af þess kyns sögum og fleirum. Hún er uppalin í Garði suður. Skíði faðir hennar var ættaður af Rangárvöllum og átti hann áður konu, er Þórdís hét, en Guðrún, móðir Ingibjargar, var seinni kona hans. Hún var Einarsdóttir Guðmundssonar og uppalin á Steig og Norðurkoti í Mýrdal og þar eystra, og allt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Kápa
(220) Kápa
(221) Saurblað
(222) Saurblað
(223) Band
(224) Band
(225) Kjölur
(226) Framsnið
(227) Kvarði
(228) Litaspjald


Svipir og sagnir.

Ár
1950
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Svipir og sagnir.
http://baekur.is/bok/b767ae06-2eeb-4f56-8bf8-441d2370eb90

Tengja á þessa síðu: (193) Blaðsíða 187
http://baekur.is/bok/b767ae06-2eeb-4f56-8bf8-441d2370eb90/0/193

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.