loading/hleð
(18) Blaðsíða [12] (18) Blaðsíða [12]
»Fuglinn i íjörunni hann kann ekki að kreppa sig í lcörinni«. Fann eg hann í fyrravor franiundan Skor. Yængbrotinn og fjaðrafár fleytti’ hann sér á bárum, þær lögðu um hann sitt ljósa hár og lauguðu í söltum tárum. Hann seig i kaf með sofnar brár, söng í hrannargárum: — Sofðu vinurinn vængjafrár, varð þér lífsins gróði smár, ileiri en einn á miði már merktur þraut og sárum, ílýði ofan í unnir blár undan árum, undan þungum árum. — »Fuglinn í fjörunni hann er bróðir þinn. Eklci get eg stigið við þig, ekki get eg stigið við þig stuttfótur minn«.


Þulur

Ár
1916
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Þulur
http://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða [12]
http://baekur.is/bok/3a1bfe36-12ed-41ac-be81-daf5df38c57c/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.