loading/hleð
(30) Blaðsíða 22 (30) Blaðsíða 22
99 •m tm svo mikinn sóma ab honum. í Kaupmannaliöfn voru Albcrli haldnar veizlur meb mikilli vibhöfn, iícctji á íþróttaskólanum og í öbrum samkundum; í skothúsi borgarmanna var lialdin veizla íjölmenn- ust, voru þar súngin kvæbi og fluttar ræbur. í fyrslu undi liann þessu sæmilega og gladdist, því ab menn vottubu honum ást sína og virbíngu á svo margan liátt; fór liann ab lánga til ab starfa þegar stundir libu fram, let hann þá búa sér smibju, og gjörbi fyrst af öllu höfbamyndir kon- ungs og drottníngar. Konúngur fól honum nú á hendur ab smíba ymsar líkneskjur í Maríukirkju í Kaupmannahöfn, var hiS helzta mynd Krists og postula hans, einnig Jóns Skírara er hann talar á eybimörku, og annab fleira. Smíbar þessar voru svo mikilhæfar, ab Alhert gat ekki starfab ab þeim í Kaupmannahöfn, varb hann þ\á ab láta þær híba þess hann kæmi til Rómaborgar aptur, og vann hann þar ab þeim síban í noklcur ár; hann tók samt í Kaupmannahöfn til tveggja smíba annarra, er lara áttu í kirkju þá er ábur var getib, tákna , þær skírn Krists í Jórdan og kvöldmáltíbina lielgu. I Kaupmannaliöfn dvaldi hann nærfelt tvö miss- eri; allir unnu lionum þar hugástum er þekktu hjartaþel lians, allir dábust ab honum er þeklctu hagleik hans, og þeir virtu hann allir er sáu hví- líkur sómi var ab lionum. Nærri var hann búinn ab týna lífinu cr liann sneri liéðan aptur; hann hafbi tekib sér ferju í Nýstab á Láglandi yfir til Raubstokks á jpýbskalandi, en vebur brast á um nóttina, svo hátinn rak fyrir stormi fram í dögun;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Alberts Thorvaldsens ævisaga
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.