loading/hleð
(31) Blaðsíða 23 (31) Blaðsíða 23
23 þá bar ab haíhsögumenn, og lcomu þeir ferjunni þángab er ætlab var. þaban hélt Albert til Ber- línar, liöfubborgar Prussalands, og tók konúngur lionum forkunnar vel, og eins gjörbi annab stór- menni; þaban fylgdu margir íþróttamenn honum til Potsdamms. I Dresden á Saxlandi dvaldi hann í viku, og liermdu fréttahlöbin um þær mundir vibtökur þær er hann fékk, með veizlum og ann- arri vibhöfn; þaban hélt hann til Varskár á Pól- ínalandi, og átti hann erindi vib yíirmenn borgar- innar um lieibursvarba, er hann átti ab smíba; ann- arr átti ab vera yíir liöfbíngjann Póníatóvsky, er týndi lífinu í fljóti nokkru til þess ab reynast trúr sambandsmönnum fósturjarbar sinnar; liinn átti ab reisa í minníngu Nikulásar Kóperníkusar stjörnu- vitríngs. Svo liittist á, er Albert kom til Varskár, ab Alexander var þar lcominn Rússakeisari, baub liann þjóbsmibnum til sín, og vottabi honunl hina mestu sæmd og virbíngu; menn bábu hann þess ab gjöra höfubsmynd keisarans, og sat þá Alexander frammi fyrir honum, svo opt sem þurfti, meb ber- an háls og bríngu, til þess hann gæti gjört mynd- ina semlíkasta; og er Albert var búinn, þág hann ab smíbalaunum ííngurgull sett demöntum, og einn dag er hann var veikur sendi Alexander honum lækni sjálfs síns. Ab skilnabi tók keisarinn hann í fabm sér og minntist vib liann einsog jafníngja sinn. I Kraká var falab ab Al- berti þribja smíbib, og var þab heibursvarbi yfir pólskan greifa og herforíngja, er Pótokky hét, og féll 26 vetra gamall í Leipsigarbar-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Alberts Thorvaldsens ævisaga
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.