loading/hleð
(32) Page 24 (32) Page 24
24 (laga\ Nokkrum dögum sífear kotn hann til Tropp- ár, og var þar höffeíngjafundur; veitti Frans Aust- urríkiskeisari honum ágæta vifetöku, og var Metter- nikk Ufursti” látinn fala afe honum heifeursvarfea yfir Schwarzenberg, liöffeíngja er þá var nýlátinn. Stfean lielt Albert áfram ferfe sinni, er var sann- nefnd sigurhróssför, og til Vínar; þegar hér var komife, var í skyndíngu sent til hans frá Róma- borg mefe þau tífeindi, afe í híbýlum lians væri hrapafe lopt mefe mörgum líkneskjum, og væri þeim spillt öllum, hann reife þá nótt og dag og létti eigi íyrr enn liann kom til Rómaborgar, sá hann þá afe tjónife var raunar eigi svo mikife, sem menn hölfeu ætlafe. Albert var orfeinn lcifeur á veizlum þeim Öll- um og sællífi er liann haffei lilotife í afe lifa á ferfe- inni, og varfe hann nú feginn því, afe mega setj- ast afe í kyi’fe og spekt heima, og taka til vinnu, því lífi kann hann bezt, og trúir því enginn, sá er eigi hefir til hans komife í Rómaborg, live einfalt vifeurværi lians er, og hve frábitinn hann er allri vifehöfn og sællífi; afe líkindum kemur þafe til af því afe hann vandist eigi slíku í æsku sinni, og hefir eigi sífear haft tóm til afe gefa sig vife því, er hann ætífe hefir haft ærife afe sýsla. Mefe Alherti hafa jafnan verife úngir menn, er fá tilsögn af honum, og smífea þafe er hann hýfeur þeim, hverjum eptir hans mætti. Jafnskjótt og hann var heim kominn þyrptust þeir afe honum, *) Sii var önnur orusta raest, er Napólcon Leiö af dsigur (1814), hin var í grcnd vib Vatcrld á Niðurlöndum, ári scinna.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page [1]
(8) Page [2]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Rear Flyleaf
(78) Rear Flyleaf
(79) Rear Board
(80) Rear Board
(81) Spine
(82) Fore Edge
(83) Scale
(84) Color Palette


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Year
1841
Language
Icelandic
Pages
80


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Alberts Thorvaldsens ævisaga
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Link to this page: (32) Page 24
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/32

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.