loading/hleð
(37) Blaðsíða 29 (37) Blaðsíða 29
29 til hans, og oinn dag hitti liann Alhert í smibju, krækti hann þá riddaranisti um háls honum og mælti: (tkappinn fær laun sín á vígvellinum, en þjóbsmiburinn á mebal gripa sinna!” Ari síðar fór Albert til Munkenar, og liitti þá svo á ab konúng- ur lá veikur; þar menn vissu ab konúngur mundi verba glabari ef liann sæi Albert, þá var honum fylgt inn í svefnhúsib, og er konúngur leit hann, varb hann frá sér numinn af fögnubi og mælti svo: ”vaki jeg eba er mig ab dreyma? er AJbert Thorvaldsen kominn tilMunkenar?” og þótt konúng- ur lægi veilcur voru veizlur húnar og mikib vib haft, hæbi í höll konúngs og annarstabar. I dans- leik, er haldinn var í höllinni, sté Alhert pólskan dans meb drottníngu, og næsta dag eptir ab hann kom gengu ræbismenn til hans Jiátíbagaungu1 og fluttu honum kvebju horgarmanna. Lærbir nienn og íþróttamenn héldu honum fjölmenna veizlu í ljomanda húsi, er skrevtt var allskonar myndum og uppdráttum til heiSurs honum, fluttu menn þar í-æbur og kvæbi meb hljóbfærasaung, og kvöddu hann sem konúng í ríki íþróttamanna. Stundum fékk hann eigi tóm til ab sofa um nætur, og eitt- sinn var liann vakinn af fjölmennu saungmanna félagi laungu eptir mibnætti, og flutti þab lionum kvæbi. I Munken dvaldi hann nokkra mánubi, og ab skilnabi hab konúngur hann ab smíba líkneskju á hestsbaki, er tákna skyldi Maximilían kjörfursta Bæaralands; siníbi þetta er af málmi gjört, og stend- ur nú á Vittelsbakka - torgi í Munken. x) Svo nefni jc" (tQptt>g” efcta í4Procession.”
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Mynd
(6) Mynd
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Mynd
(76) Mynd
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Alberts Thorvaldsens ævisaga
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.