loading/hleð
(41) Page 33 (41) Page 33
33 dreginn af mannahöndum inní borgina; múgurinn fylgdi lionum upp á svæbi þab, er nefnist liib nýa torg konúngs (Kongens Nytorv), stendur vib þab Karlottuliöll er hann átti í ab búa, kvöddu menn hann þar meb glebiópi og gengu síban heim; um kvöldib gengu íþróttamennirnir úngu ab liúsi lians meb blysum, og fluttu lionum kvæbi, er orl liafbi Kristján Vinter, skáld. Ýmsir flciri orlu kvæbi til Alberts, er liann var nýkominn til Kaupinanna- liafnar; í einu kvæbi fögru er honum fagnab í Is- lands nafni, orti þab Herra Finnur Magnússon prófessor, um þab er Danir og Svíar kvöddu Albert í Eyrarsundi1. Margar veizlur voru honum haldn- ar, og þær fjöbnennar og vel vandabar, samt var ein mest og dýrblegust, voru í henni flestir hcldri menn úr Kaupmannaliöfn, lcarlar og konur, fluttu mælskumennirnir þar ræbur til heiburs honum og skáldin lcvæbi, þarámebal Adam Oeldenschlaeger, þjóbskáldib, eitt. Síban Albert kom til Kaupmannahafnar hcfir hann setib í Karlottuhöll, og verib ab spgja fyrir livernig reisa skuli líkneskjurnar í Maríukirkju og Kristjánshöll; líkneskjur Jóns Skírara og áheyrenda hans er þegar búib ab reisa; þab var eitt liib fyrsta er hann tók sér fyrir hendur, ab leggja drögur fyrir, ab menjagripur sá, er hann hafdi ætlab Islandi, yrbi þángab sendur, og er á þab minnst hér ab framan. f)ess er getib í l fta árgángi Skírnis, ab í rábi 2) um Jjær mundír er einníg ort hib fyrra af kvæbura Jjeiin, sem pt'cntub cru aptanvib kvcr J)ctta, 3
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Illustration
(6) Illustration
(7) Page [1]
(8) Page [2]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Illustration
(76) Illustration
(77) Rear Flyleaf
(78) Rear Flyleaf
(79) Rear Board
(80) Rear Board
(81) Spine
(82) Fore Edge
(83) Scale
(84) Color Palette


Alberts Thorvaldsens ævisaga

Alberts Thorvaldsens æfisaga
Year
1841
Language
Icelandic
Pages
80


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Alberts Thorvaldsens ævisaga
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799

Link to this page: (41) Page 33
http://baekur.is/bok/34113aa8-bb28-4a73-80c1-3bb033ce7799/0/41

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.